Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Gámur, fullur af bjór og með utanáliggjandi dælum á bjórhátíð í Reykjavík

Birting:

þann

Maine Brewers’ Guild - Eimskip - Beerbox

Bjóráhugafólk á Íslandi á von á öðruvísi sendingu af bjór til landsins í sumar. Maine Brewers’ Guild á Austurströnd Bandaríkjanna og Eimskip hafa efnt til samstarfs sem felur í sér öðruvísi tegund flutninga á öli milli landa.

Gámur, fullur af bjór og með utanáliggjandi dælum sem nefndur er bjórbox (e. beer box), verður fyrsti viðkomustaður á bjórhátíð í Reykjavík þann 24. júní næstkonmandi, að því er fram kemur á visir.is sem hefur heimildir frá heimasíðunni DRAFT Magazine.

 

Mynd: draftmag.com

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið