Vín, drykkir og keppni
Gambero Rosso – Tre Bicchiere 2006
Gambero Rosso sem árlega gefur út bókina Vini d’Italia, þar sem fjallað er um öll helstu vín Ítalíu, hefur birt lista yfir þau vín sem hljóta „Tre bicchiere“ eða 3 vínglös í einkun hjá bókinni fyrir árið 2006.
Eins og venjulega er listinn langur og lengist enn og eru nú 246 vín á listanum sem fá 3 vínglös en það er hæsta einkun sem bókin gefur. Það svæði á Ítalíu sem oftast fær „Tre bicchiere“ er Piemonte með 56 vín og næst á eftir kemur Toskana með 42 vín, síðan Friuli (26 vín) og Veneto með 21 vín, önnur svæði eru með færri.
Vínsvæðin á Ítalíu eru samtals 20 og eru 17 af þeim með vín sem fá 3 vínglös en þau svæði sem ekki hlutu náð fyrir augum Gambero Rosso eru Molise, Calabria og Basilicata.
Höfundur: Heiðar Birnir Kristjánsson
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Keppni2 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Keppni2 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó