Frétt
Galileó í uppsveiflu | Red Chili til sölu

Galileó er staðsettur við Hafnarstræti, 101 Reykjavík
Nýir eigendur tóku við rekstri Galileó í sumar en það voru Þröstur Magnússon, Helgi Guðmundsson og Sigurður H. Garðarsson en Sigurður er einnig eigandi af honum vinsæla veitingastað Hlölla Bátar.
Mikil uppsveifla hefur verið á Galileó í sumar og er nær upppantað allar helgar núna. Þeir þrír félagar eiga jafnframt veitingastaðina Red Chili við Laugarveg og Pósthússtræti og núna síðustu helgi var Red Chili staðirnir settir á sölu. Ekki er vitað um söluverðmæti veitingastaðanna, en það má sanni segja að Red Chili staðirnir eru orðnir mjög vinsælir og kosta þeir örugglega eitthvern skilding.
Ekki er vitað hvað þeir félagar ætli sér í framhaldinu eftir sölu Red Chili en það verður spennandi að vita hvað þeim tekst við hendur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði





