Frétt
Galileó í uppsveiflu | Red Chili til sölu

Galileó er staðsettur við Hafnarstræti, 101 Reykjavík
Nýir eigendur tóku við rekstri Galileó í sumar en það voru Þröstur Magnússon, Helgi Guðmundsson og Sigurður H. Garðarsson en Sigurður er einnig eigandi af honum vinsæla veitingastað Hlölla Bátar.
Mikil uppsveifla hefur verið á Galileó í sumar og er nær upppantað allar helgar núna. Þeir þrír félagar eiga jafnframt veitingastaðina Red Chili við Laugarveg og Pósthússtræti og núna síðustu helgi var Red Chili staðirnir settir á sölu. Ekki er vitað um söluverðmæti veitingastaðanna, en það má sanni segja að Red Chili staðirnir eru orðnir mjög vinsælir og kosta þeir örugglega eitthvern skilding.
Ekki er vitað hvað þeir félagar ætli sér í framhaldinu eftir sölu Red Chili en það verður spennandi að vita hvað þeim tekst við hendur.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





