Frétt
Galileó í uppsveiflu | Red Chili til sölu
Nýir eigendur tóku við rekstri Galileó í sumar en það voru Þröstur Magnússon, Helgi Guðmundsson og Sigurður H. Garðarsson en Sigurður er einnig eigandi af honum vinsæla veitingastað Hlölla Bátar.
Mikil uppsveifla hefur verið á Galileó í sumar og er nær upppantað allar helgar núna. Þeir þrír félagar eiga jafnframt veitingastaðina Red Chili við Laugarveg og Pósthússtræti og núna síðustu helgi var Red Chili staðirnir settir á sölu. Ekki er vitað um söluverðmæti veitingastaðanna, en það má sanni segja að Red Chili staðirnir eru orðnir mjög vinsælir og kosta þeir örugglega eitthvern skilding.
Ekki er vitað hvað þeir félagar ætli sér í framhaldinu eftir sölu Red Chili en það verður spennandi að vita hvað þeim tekst við hendur.
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni20 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann