Frétt
Galileó í uppsveiflu | Red Chili til sölu

Galileó er staðsettur við Hafnarstræti, 101 Reykjavík
Nýir eigendur tóku við rekstri Galileó í sumar en það voru Þröstur Magnússon, Helgi Guðmundsson og Sigurður H. Garðarsson en Sigurður er einnig eigandi af honum vinsæla veitingastað Hlölla Bátar.
Mikil uppsveifla hefur verið á Galileó í sumar og er nær upppantað allar helgar núna. Þeir þrír félagar eiga jafnframt veitingastaðina Red Chili við Laugarveg og Pósthússtræti og núna síðustu helgi var Red Chili staðirnir settir á sölu. Ekki er vitað um söluverðmæti veitingastaðanna, en það má sanni segja að Red Chili staðirnir eru orðnir mjög vinsælir og kosta þeir örugglega eitthvern skilding.
Ekki er vitað hvað þeir félagar ætli sér í framhaldinu eftir sölu Red Chili en það verður spennandi að vita hvað þeim tekst við hendur.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?