Frétt
Galileó í uppsveiflu | Red Chili til sölu

Galileó er staðsettur við Hafnarstræti, 101 Reykjavík
Nýir eigendur tóku við rekstri Galileó í sumar en það voru Þröstur Magnússon, Helgi Guðmundsson og Sigurður H. Garðarsson en Sigurður er einnig eigandi af honum vinsæla veitingastað Hlölla Bátar.
Mikil uppsveifla hefur verið á Galileó í sumar og er nær upppantað allar helgar núna. Þeir þrír félagar eiga jafnframt veitingastaðina Red Chili við Laugarveg og Pósthússtræti og núna síðustu helgi var Red Chili staðirnir settir á sölu. Ekki er vitað um söluverðmæti veitingastaðanna, en það má sanni segja að Red Chili staðirnir eru orðnir mjög vinsælir og kosta þeir örugglega eitthvern skilding.
Ekki er vitað hvað þeir félagar ætli sér í framhaldinu eftir sölu Red Chili en það verður spennandi að vita hvað þeim tekst við hendur.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini





