Freisting
Galakvöldverður Norðurlandaþings
Í gærkvöldi var hátíðarkvöldverður hjá Norðurlandaþinginu á Hótel Sögu Súlnasal og var öllu skartað, en von var á 250 manns í 7 rétta kvöldverð að hætti kokkalandsliðsins.
Freisting.is sniglaðist inn í eldhús á Sögu korter fyrir keyrslu og hitti þar meðlim Kokkalandsliðsins og eiganda hins sívinsæla Fiskmarkaðs hana Hrefnu og Bjarna kokkalandsliðsgúru og yfirmatreiðslumann Grillsins. Það var ekki að sjá að mikið stress væri í gangi þrátt fyrir að 250 manna hópur væri rétt handan við næsta húsahorn, en látum vídeóið tala sínu máli.
Smellið hér til að skoða vídeóið
Matseðill Kvöldsins
Small taste of Icellandic fish and meat „canapé“ served with the modern twist
Smá bitar af íslenskum fiski og kjötafurðum, framreitt á nýmóðins hátt
Icelandic traditional salted cod with Jerusalem artichokes and aspargus, langoustine
Íslensku saltfiskur með jarðsokkum, aspas og humarpylsu
Vín: Peter Lehman Wildcard Chardonnay
Fresh tomato shot
Ferskt tómataskot
Filled lamb, braised lamb belly and fennel
Lambahryggsvöðvi með hægeldaðri lambasíðu og fennikku
Vín: Luis Max Chateauneuf du Pape
Icleandic cheese with spice bread and dade chutney
Íslenskir ostar með kryddbrauði og döðlusultu
Dessert from chocolate master vs. Icelandic pastry chefs
Eftirréttur frá súkkulaði meistaranum og íslensku eftirréttameisturunum
Coffee, chocolates, cognac og liquor
Kaffi, konfekt, koníak eða líkjör
Midnight snack
Miðnætursnarl
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel17 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri






