Uncategorized
Galadinnerinn 30 sept.
Kæru félagar!
Til að byrja með vil ég koma á framfæri þakklæti til allra þá sem komu að Galadinnernum í gærkveldi 30 sept.. í Gerðarsafninu, frábær framistaða allstaðar sem að var gáð. Það er á öllum vörum hvað kvöldverðurinn heppnaðist vel.
En áfram með smjérið, kæru ungviðar 🙂
Það verður Ung-Freistingafundur annað kvöld sunnudag 2 október á Póstbarnum kl; 23°°
Meðal annars á dagskrá: vetrardagskráinn verður kynnt, ásamt því að kjósa í inntökunefnd, farið yfir lög og reglur svo eitthvað sé nefnt.
Einnig vil ég minna á Freistingafundinn á mánudaginn 3 okt. á veitingastaðnum B5 kl; 19°°
Kær kveðja
Jónas Oddur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024