Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Fyrstu 200 fá ársbirgðir af Krispy kleinuhringjum – Vídeó

Birting:

þann

Krispy Kreme Ísland

Ánægðir nemendur í Hótel og matvælaskólanum/Menntaskólanum í Kópavogi.
Síðastliðna daga hafa starfsmenn Krispy Kreme gefið kleinuhringi víðs vegar um bæinn.

Veitingastaðurinn Krispy Kreme opnar í Smáralind laugardaginn 5. nóvember klukkan 06:00 um morguninn og að því tilefni ætlar staðurinn að bjóða fyrstu gestum veglegar gjafir:

– Fyrstu 100 fá einn kassa af Original Glazed á viku í heilt ár (árskort).

– 100 næstu fá einn kassa af Original Glazed í mánuði í heilt ár (árskort).

– Einnig fá 300 fyrstu sem mæta glaðning

Sjá einnig: Krispy Kreme til Íslands

Krispy Kreme er bandarísk veitingahúsakeðja sem var stofnuð árið 1937. Krispy Kreme sérhæfir sig í kleinuhringjum og kaffi. Í dag er Krispy Kreme með yfir 1.100 útibú út um allan heim m.a. Ástralíu, Afríku, Suður Ameríku og Asíu. Krispy Kreme á Íslandi er fyrsti staðurinn til að opna á Norðurlöndunum.

Vídeó

Með fylgir myndband sem hefur verið klippt saman úr Snapchat Krispy Kreme (KrispyKremeIS) þar sem íslenski snappari Aronmola fór að kostum:

[fbvideo link=“https://www.facebook.com/KrispyKremeIS/videos/607811856070541/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]

Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari er á meðal þeirra fyrstu íslendinga sem smakkað hefur íslensku Krispy Kreme kleinuhringina:

Forskot á sæluna – One of first Krispy Kreme in Iceland #krispykreme #iceland #doughnuts #krispykremedoughnuts

A photo posted by Auðunn Sólberg Valsson (@chefausi) on

 

Mynd af nemendum: facebook / Krispy Kreme Ísland

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss Lagersala - Stórkaup

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið