Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Fyrstu 200 fá ársbirgðir af Krispy kleinuhringjum – Vídeó
Veitingastaðurinn Krispy Kreme opnar í Smáralind laugardaginn 5. nóvember klukkan 06:00 um morguninn og að því tilefni ætlar staðurinn að bjóða fyrstu gestum veglegar gjafir:
– Fyrstu 100 fá einn kassa af Original Glazed á viku í heilt ár (árskort).
– 100 næstu fá einn kassa af Original Glazed í mánuði í heilt ár (árskort).
– Einnig fá 300 fyrstu sem mæta glaðning
Sjá einnig: Krispy Kreme til Íslands
Krispy Kreme er bandarísk veitingahúsakeðja sem var stofnuð árið 1937. Krispy Kreme sérhæfir sig í kleinuhringjum og kaffi. Í dag er Krispy Kreme með yfir 1.100 útibú út um allan heim m.a. Ástralíu, Afríku, Suður Ameríku og Asíu. Krispy Kreme á Íslandi er fyrsti staðurinn til að opna á Norðurlöndunum.
Vídeó
Með fylgir myndband sem hefur verið klippt saman úr Snapchat Krispy Kreme (KrispyKremeIS) þar sem íslenski snappari Aronmola fór að kostum:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/KrispyKremeIS/videos/607811856070541/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari er á meðal þeirra fyrstu íslendinga sem smakkað hefur íslensku Krispy Kreme kleinuhringina:
Mynd af nemendum: facebook / Krispy Kreme Ísland
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir