Vertu memm

Keppni

Fyrsti keppnisdagurinn – Föstudagurinn 28. september 2013

Birting:

þann

Team Iceland F.v. Þorleifur “Tolli” Sigurbjörnsson, Alba E.H. Hough og Brandur Sigfússon

Team Iceland
F.v. Þorleifur “Tolli” Sigurbjörnsson, Alba E.H. Hough og Brandur Sigfússon

Klukkan 09:00 var byrjað á bóklegu prófi sem eins og áður ansi svínslegt.  Næst tók við skriflegt blindsmakk á tveim léttvínum og þrem sterkum sem okkar manneskja gekk vel í.  Því næst var umhelling á ungu Dolchetto d’alba víni sem er nú minnsta  málið að gera, hinsvegar eru það dómararnir sem spyrja keppandann um t.d afhverju ertu að nota kerti við svona ungt vín og hitastigið ekki rétt o.s.fv, sem keppandi þurfti að rökstyðja á meðan umhelling fór fram.

Á meðan Alba var að keppa fóru ég og Brandur ásamt öðrum í vino-roadtrip til Dolceaqua í Liguria héraðinu.

Alba og meistari Tim

Alba og meistari Tim

Ken og Paolo

Ken og Paolo

alba_em_20136

alba_em_20133

Eigandi Altavia

Eigandi Altavia

Seinna um kvöldið var haldið garðpartý í Villa Nobel þar sem Albert Nobel bjó og þar var m.a tilkynnt hvaða 10 keppendur kæmust áfram og náði Alba ekki inn að þessu sinni en norðmenn, danir og svíar komust í gegnum síuna.

Á morgun [í dag] verður svo haldið til Monte Carlo.

 

Tolli fréttaritari veitingageirans skrifar frá Ítalíu.

Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

 

Tolli er framreiðslumaður að mennt og Certified Sommelier frá Court of Master Sommelier, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára. Tolli hefur verið í stjórn Vínþjónasamtaka frá árinu 2001 og sá eini sem hefur gegnt öllum störfum samtakanna, nú sem ritari og gjaldkeri. Tolli starfaði lengst af í Perlunni og var stofneigandi af Sommelier Brasserie við hverfisgötu forðum daga, í dag starfar hann hjá víninnflytjanda Globus. Hægt er að hafa samband við Tolla á netfangið [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið