Frétt
Fyrsta Pikkoló stöðin opnar
Í seinustu viku opnaði Pikkoló formlega nýjustu stöðina sína í Grósku. Dagur. B Eggertsson borgarstjóri fékk þann heiður að klippa á borðann.
Pikkoló er heildstætt dreifikerfi fyrir matvæli sem versluð eru á netinu. Kerfið er hannað í þeim tilgangi að lágmarka óþarfa dreifingu matvæla, bæta lífsgæði fólks og minnka sóun á matvælum.
Hugbúnaður Pikkoló tengir matvöruverslanir við Pikkoló dreifistöðvar staðsettar fyrir utan vinnustaði og á öðrum fjölförnum stöðum. Megin tilgangur þess er að spara fólki ferð í matvörubúð eftir langan vinnudag og koma í veg fyrir óþarfa magninnkaup.
Það er BYKO sem útvegar CLT (Cross Laminated Timber) einingarhús sem notuð eru sem Pikkaló dreifistöðvar. Markmið samstarfsins er að hanna og framleiða Pikkoló dreifistöðvarnar á sem umhverfisvænasta hátt sem kostur er.
Myndir: facebook / Byko
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays







