Vín, drykkir og keppni
Fyrirmyndarhelgi
Mekka Wines & Spirits og Pernod Ricard einn stærsti vínbirgi heims standa fyrir svokallaðri Fyrirmyndarhelgi nú um helgina, þar sem þeir valdir veitinga og skemmtistaðir hvetja gesti sína til að ganga nú hægt um gleðinnar dyr, njóta í hófi og að akstur og áfengi fer ALDREI saman.
Hér fyrir neðan er fyrirmyndargötukort af þeim stöðum sem taka þátt í þessu verkefni með okkur.
Og munið…
Eftir einn ei aki neinn

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn





