Vín, drykkir og keppni
Fyrirmyndarhelgi
Mekka Wines & Spirits og Pernod Ricard einn stærsti vínbirgi heims standa fyrir svokallaðri Fyrirmyndarhelgi nú um helgina, þar sem þeir valdir veitinga og skemmtistaðir hvetja gesti sína til að ganga nú hægt um gleðinnar dyr, njóta í hófi og að akstur og áfengi fer ALDREI saman.
Hér fyrir neðan er fyrirmyndargötukort af þeim stöðum sem taka þátt í þessu verkefni með okkur.
Og munið…
Eftir einn ei aki neinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame