Freisting
Fyrirlestur í samvinnu við Food and Fun
|
|
Matreiðslumenn, kjötiðnaðarmenn, framreiðslumenn og bakarar.
Bandaríkjamaðurinn Jeff Tunks starfar á veitingastaðnum Ceiba í Washington DC. Hann verður einn af dómurum Food and fun 2007.
Jeff stundaði nám við hinn virta skóla, Culinary Institut of America CIA. Við útskrift hlaut hann Frances L. Roth verðlaunin fyrir framúrskarandi frammistöðu. Hann hefur unnið á stöðum eins og Veranda Club í Atlanta og Mansion on Turtle Creek í Dallas, þar starfaði hann með sínum mentor, matreiðslumeistaranum Takashi Shirmaizu og lögðu þeir grunninn að eldhúsi og stefnu Jeff Tunks.
Árið 2003 var Jeff útnefndur matreiðslumeistari ársins (Chef of the Year) af samtökum veitingastaða í Washingtonborg. Einnig skal þess getið að sérlegur gestur Food and Fun 2007 er David Guas sem er eftirréttarkokkur hjá Jeff Tunks á Ceiba veitingastaðnum. www.ceibarestaurant.com
Kajunamatreiðsla á rætur sínar að rekja til Lousianna fylkisins í Bandaríkjunum og er hefðbundin frönsk sveitamatreiðsla Acadia manna sem varð fyrir spænskum og afrískum áhrifum auk þess að blandast hefðum indíána.
-
Staðsetning: Hótel- og matvælaskólinn í Kópavogi
-
Tími: Miðvikudaginn 21. febrúar kl. 15.00-16.30
-
Almennt verð: 5.900 kr.
-
Verð til aðila IÐUNNAR: 2.900 kr.
Skráning á www.idan.is undir matvæla- og veitingasvið eða í síma 590 6400.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík






