Viðtöl, örfréttir & frumraun
Fylgstu vel með veitingabransanum og fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð ….
Hér á veitingageirinn er póstlistakerfi þar sem lesendur veitingageirans geta skráð netfangið sitt og fengið sendan tölvupóst með fréttum, keppni, tilboðum, spennandi viðburði framundan og margt fleira.
Hvað oft viltu fá sent fréttabréf? Þitt er valið
Fréttabréf Veitingageirans býður lesendum upp á nokkra valmöguleika, þ.e. að fá sendar fréttir daglega, vikulega, spennandi tilboð ofl. frá heildsölum og fréttabréf sem send eru sérstaklega þegar spennandi fréttir og viðburðir eru framundan. Einnig geta lesendur valið alla möguleikana.
Að skrá sig á fréttabréfið er einfaldasta leiðin til að fylgjast vel með veitingabransanum og auk þess sem þar má oft finna einstök tilboð frá heildsölum sem ekki eru auglýst annarsstaðar.
Hér að neðan getur þú skráð þig í áskrift fréttabréfa veitingageirans:

-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt5 dagar síðan
Eggjaverð í Bandaríkjunum í hæstu hæðum – stangast á við fullyrðingar Donald Trumps