Viðtöl, örfréttir & frumraun
Fylgstu vel með veitingabransanum og fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð ….
Hér á veitingageirinn er póstlistakerfi þar sem lesendur veitingageirans geta skráð netfangið sitt og fengið sendan tölvupóst með fréttum, keppni, tilboðum, spennandi viðburði framundan og margt fleira.
Hvað oft viltu fá sent fréttabréf? Þitt er valið
Fréttabréf Veitingageirans býður lesendum upp á nokkra valmöguleika, þ.e. að fá sendar fréttir daglega, vikulega, spennandi tilboð ofl. frá heildsölum og fréttabréf sem send eru sérstaklega þegar spennandi fréttir og viðburðir eru framundan. Einnig geta lesendur valið alla möguleikana.
Að skrá sig á fréttabréfið er einfaldasta leiðin til að fylgjast vel með veitingabransanum og auk þess sem þar má oft finna einstök tilboð frá heildsölum sem ekki eru auglýst annarsstaðar.
Hér að neðan getur þú skráð þig í áskrift fréttabréfa veitingageirans:

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Markaðurinn3 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Keppni3 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband