Frétt
Fundur hjá ungkokkum Íslands
Fundur hjá UKÍ verður haldin á mánudaginn 7. apríl n.k. í Hótel og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi kl. 20:00, í sýnikennslueldhúsi skólans í n-álmu. Vonandi sjáum við alla meðlimi og einnig er fundurinn opinn fyrir alla þá sem hafa áhuga á að gerast meðlimir.
Vonandi sjáum við sem flesta.
Kær kveðja, fyrir hönd UKÍ
Bjarni Viðar
Mynd: Sigurjón Sigurjónsson

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt4 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata