KM
Fundarboð marsfundar Klúbbs matreiðslumeistara
Haldinn þriðjudaginn 4. mars kl. 19:00 í nýju og glæsilegu húsnæði Ekrunnar að Klettagörðum 19.
Húsnæði fyrirtækisns skoðað fyrir fund.
Fundarefni:
Skýrsla frá NKF stjórnarfundi
Matreiðslumaður ársins 2008
Stjórnarkjör á aðalfundi
Æfingaplan landsliðsins
Ungkokkar Íslands
Önnur mál og margt fleira
Ítalskur gestakokkur á vegum Ekrunnar mun sjá um að elda fyrir okkur þetta kvöld.
Allt í boði Ekrunnar.
Munið kokkaklæðnaðinn, hvítur jakki og svartar buxur.
Ekki missa af skemmtilegum fundi í góðum félagsskap.
kveðja
Nefndin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu