Freisting
Fundarboð Klúbbs matreiðslumeistara
Fundur haldinn hjá Lexus (Toyota) við Nýbýlaveg í Kópavogi þriðjudaginn 6. nóvember kl. 19:00
Grísaveisla í boði Dreifingar, drykkir í boði Lexus.
Fundarefni meðal annars:
-
Sagt frá samstarfi Lexus og landsliðsins
-
Matreiðslumaður ársins á Akureyri í máli og myndum
-
Dreifing kynnir svínakjöt frá Danish Crown
-
Myndir frá Agga í London
-
Tallin- Global chef challenge. Sagt frá gengi okkar manns
-
Úlfar Finnbjörnsson segir frá sveppahátíðinni í Skotlandi+
-
Önnur mál og margt fleira
Veglegt happdrætti
Munið kokkaklæðnaðinn svartar buxur og hvítan jakka
Ath: Allt ókeypis!!
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan