Freisting
Fundarboð Klúbbs matreiðslumeistara
Fundur haldinn hjá Lexus (Toyota) við Nýbýlaveg í Kópavogi þriðjudaginn 6. nóvember kl. 19:00
Grísaveisla í boði Dreifingar, drykkir í boði Lexus.
Fundarefni meðal annars:
-
Sagt frá samstarfi Lexus og landsliðsins
-
Matreiðslumaður ársins á Akureyri í máli og myndum
-
Dreifing kynnir svínakjöt frá Danish Crown
-
Myndir frá Agga í London
-
Tallin- Global chef challenge. Sagt frá gengi okkar manns
-
Úlfar Finnbjörnsson segir frá sveppahátíðinni í Skotlandi+
-
Önnur mál og margt fleira
Veglegt happdrætti
Munið kokkaklæðnaðinn svartar buxur og hvítan jakka
Ath: Allt ókeypis!!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði