Vertu memm

KM

Fundarboð aprílfundar Klúbbs matreiðslumeistara

Birting:

þann

Fundur haldinn í hinum nýja og glæsilega Turni við smáratorg á 20. hæð þriðjudaginn 8. apríl kl. 19:00

Athugið að fundurinn er þriðjudaginn 8. apríl

Farin verður stutt skoðunarferð um húsnæðið sem er hlaðið tækninýjungum sem eiga sér ekki hliðstæðu.  Glæsilegur matseðill að hætti hússins.

Efni fundar:

Sérstakur gestur fundarins verður matreiðslumeistarinn geðþekki Sigurður L. Hall og ætlar hann að segja okkur frá því sem hann er að gera, Food and Fun, Iceland naturally o.s.frv.  Mjög fróðlegt erindi.  

Ragnar Wessmann segir okkur frá mjög merkilegu mastersverkefni sem hann er að vinna og ætlar að fá aðstoð okkar í Klúbbi matreiðslumeistara við hluta verkefnisins.  
Fullt af öðrum málum eru á dagskrá fundarins sem er síðasti klúbbfundur fyrir aðalfund.

Munið kokkaklæðnaðinn, hvítur jakki og svartar buxur.

Missið ekki af þessum fundi í nýjasta og flottasta salnum í bænum.  
 
Matarverð Kr. 2500,-

Kv.
Stjórnin

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið