KM
Fundarboð aprílfundar Klúbbs matreiðslumeistara
Fundur haldinn í hinum nýja og glæsilega Turni við smáratorg á 20. hæð þriðjudaginn 8. apríl kl. 19:00
Athugið að fundurinn er þriðjudaginn 8. apríl
Farin verður stutt skoðunarferð um húsnæðið sem er hlaðið tækninýjungum sem eiga sér ekki hliðstæðu. Glæsilegur matseðill að hætti hússins.
Efni fundar:
Sérstakur gestur fundarins verður matreiðslumeistarinn geðþekki Sigurður L. Hall og ætlar hann að segja okkur frá því sem hann er að gera, Food and Fun, Iceland naturally o.s.frv. Mjög fróðlegt erindi.
Ragnar Wessmann segir okkur frá mjög merkilegu mastersverkefni sem hann er að vinna og ætlar að fá aðstoð okkar í Klúbbi matreiðslumeistara við hluta verkefnisins.
Fullt af öðrum málum eru á dagskrá fundarins sem er síðasti klúbbfundur fyrir aðalfund.
Munið kokkaklæðnaðinn, hvítur jakki og svartar buxur.
Missið ekki af þessum fundi í nýjasta og flottasta salnum í bænum.
Matarverð Kr. 2500,-
Kv.
Stjórnin

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar