KM
Fundarboð aprílfundar Klúbbs matreiðslumeistara
Fundur haldinn í hinum nýja og glæsilega Turni við smáratorg á 20. hæð þriðjudaginn 8. apríl kl. 19:00
Athugið að fundurinn er þriðjudaginn 8. apríl

Farin verður stutt skoðunarferð um húsnæðið sem er hlaðið tækninýjungum sem eiga sér ekki hliðstæðu. Glæsilegur matseðill að hætti hússins.
Efni fundar:
Sérstakur gestur fundarins verður matreiðslumeistarinn geðþekki Sigurður L. Hall og ætlar hann að segja okkur frá því sem hann er að gera, Food and Fun, Iceland naturally o.s.frv. Mjög fróðlegt erindi.
Ragnar Wessmann segir okkur frá mjög merkilegu mastersverkefni sem hann er að vinna og ætlar að fá aðstoð okkar í Klúbbi matreiðslumeistara við hluta verkefnisins.
Fullt af öðrum málum eru á dagskrá fundarins sem er síðasti klúbbfundur fyrir aðalfund.
Munið kokkaklæðnaðinn, hvítur jakki og svartar buxur.
Missið ekki af þessum fundi í nýjasta og flottasta salnum í bænum.
Matarverð Kr. 2500,-
Kv.
Stjórnin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





