Freisting
Frumsýning Garra á vörulista 2008
Glatt á hjalla
Í tilefni af 35 ára afmæli fyrirtækisins og kynning á nýjum vörulista bauð Garri til veislu í Listasafni Ísland og eins og við var að búast var mikið fjölmenni á svæðinu og allir kátir og þeir sem ekki voru það þegar þeir komu, brostu aftur á hnakka þegar Jóhannes grínari var búinn að fara hamförum í gríni og salurinn í krampakasti af hlátri.
Veitingar voru frábærar bæði í föstu og fljótandi formi og var það Sonur Óbyggðana og menn hans, sem sáu til þess að enginn færi svangur frá.
Öll umgjörð var fagmannleg eins og Garri er jú þekktur fyrir, hvort sem er í afgreiðslu, þjónustu eða liðlegheitum.
Við hér á Freisting.is óskum Garramönnum til hamingju með afmælið og flotta frumsýningu á vörulistanum.
Smellið hér til að skoða myndir frá afmælinu og frumsýningunni á vörulistanum.
Mynd: Lýður | Texti: Sverrir
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt7 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt1 dagur síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé