Freisting
Frumsýning Garra á vörulista 2008
Glatt á hjalla
Í tilefni af 35 ára afmæli fyrirtækisins og kynning á nýjum vörulista bauð Garri til veislu í Listasafni Ísland og eins og við var að búast var mikið fjölmenni á svæðinu og allir kátir og þeir sem ekki voru það þegar þeir komu, brostu aftur á hnakka þegar Jóhannes grínari var búinn að fara hamförum í gríni og salurinn í krampakasti af hlátri.
Veitingar voru frábærar bæði í föstu og fljótandi formi og var það Sonur Óbyggðana og menn hans, sem sáu til þess að enginn færi svangur frá.
Öll umgjörð var fagmannleg eins og Garri er jú þekktur fyrir, hvort sem er í afgreiðslu, þjónustu eða liðlegheitum.
Við hér á Freisting.is óskum Garramönnum til hamingju með afmælið og flotta frumsýningu á vörulistanum.
Smellið hér til að skoða myndir frá afmælinu og frumsýningunni á vörulistanum.
Mynd: Lýður | Texti: Sverrir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?