Lifid
Frönsk stemming hjá Noru, Bankastræti 14
Vetrarhátíð, Food & Fun – helgin verður þétt hjá Reykvíkingum. Vínskólinn leggur líka sitt af mörkum og tekur aðeins forskot: námskeið á léttum nótum verður í búðinni Noru við Bankastræti 14, sem selur franskar vörur frá Comptoir des Familles, þar sem sveitastíllinn er fallegur og rómantískur.
Námskeiðið verður haldið fimmtud. 22. febrúar kl 17.15 í búðinni, skráning í síma 517 77 27 eða með tölvupósti til sala@nora.is eða dominique@vinskolinn.is . Námskeiðið kostar 1800 kr og verða smökkuð 4 vín og samsetning við mat athuguð. Á þessum degi verða tilboð í gangi á öllu sem tilheyrir víni í búðinni (glös, karöflur o fl.).

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata