Lifid
Frönsk stemming hjá Noru, Bankastræti 14
Vetrarhátíð, Food & Fun – helgin verður þétt hjá Reykvíkingum. Vínskólinn leggur líka sitt af mörkum og tekur aðeins forskot: námskeið á léttum nótum verður í búðinni Noru við Bankastræti 14, sem selur franskar vörur frá Comptoir des Familles, þar sem sveitastíllinn er fallegur og rómantískur.
Námskeiðið verður haldið fimmtud. 22. febrúar kl 17.15 í búðinni, skráning í síma 517 77 27 eða með tölvupósti til [email protected] eða [email protected] . Námskeiðið kostar 1800 kr og verða smökkuð 4 vín og samsetning við mat athuguð. Á þessum degi verða tilboð í gangi á öllu sem tilheyrir víni í búðinni (glös, karöflur o fl.).
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt7 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF