Lifid
Frönsk stemming hjá Noru, Bankastræti 14
Vetrarhátíð, Food & Fun – helgin verður þétt hjá Reykvíkingum. Vínskólinn leggur líka sitt af mörkum og tekur aðeins forskot: námskeið á léttum nótum verður í búðinni Noru við Bankastræti 14, sem selur franskar vörur frá Comptoir des Familles, þar sem sveitastíllinn er fallegur og rómantískur.
Námskeiðið verður haldið fimmtud. 22. febrúar kl 17.15 í búðinni, skráning í síma 517 77 27 eða með tölvupósti til [email protected] eða [email protected] . Námskeiðið kostar 1800 kr og verða smökkuð 4 vín og samsetning við mat athuguð. Á þessum degi verða tilboð í gangi á öllu sem tilheyrir víni í búðinni (glös, karöflur o fl.).
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt1 dagur síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Vín, drykkir og keppni6 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé