Lifid
Frönsk stemming hjá Noru, Bankastræti 14
Vetrarhátíð, Food & Fun – helgin verður þétt hjá Reykvíkingum. Vínskólinn leggur líka sitt af mörkum og tekur aðeins forskot: námskeið á léttum nótum verður í búðinni Noru við Bankastræti 14, sem selur franskar vörur frá Comptoir des Familles, þar sem sveitastíllinn er fallegur og rómantískur.
Námskeiðið verður haldið fimmtud. 22. febrúar kl 17.15 í búðinni, skráning í síma 517 77 27 eða með tölvupósti til [email protected] eða [email protected] . Námskeiðið kostar 1800 kr og verða smökkuð 4 vín og samsetning við mat athuguð. Á þessum degi verða tilboð í gangi á öllu sem tilheyrir víni í búðinni (glös, karöflur o fl.).
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó





