Uncategorized
Freyðivín
Um áramót er tími freyiðvína. Þá hefur tíðkast að fagna nýju ári með því að skála í freyðandi veigum.
Á heimasíðu Winespectator hefur Dr. Vinny svarað nokkrum algengum spurningum um freyðivín og kampavín. Meðal spurninga eru: Er allt freyðivín kampavín? Af hverju er freyðivín borið fram í túlipanalöguðum glösum? Hve lengi er hægt að geyma freyðivínsflösku eftir að hún hefur verið opnuð? ásamt fleiri spurningum. Þar gefur hann einnig góð ráð.
Einnig er vert að geta þess að fyrir þá sem ekki hafa keypt sér aðgang að öllum greinum þar, þá er í boði þriggja daga reynsluáskrift. Um að gera fyrir vínáhugafólk að kynna sér það.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





