Uncategorized
Freyðivín
Um áramót er tími freyiðvína. Þá hefur tíðkast að fagna nýju ári með því að skála í freyðandi veigum.
Á heimasíðu Winespectator hefur Dr. Vinny svarað nokkrum algengum spurningum um freyðivín og kampavín. Meðal spurninga eru: Er allt freyðivín kampavín? Af hverju er freyðivín borið fram í túlipanalöguðum glösum? Hve lengi er hægt að geyma freyðivínsflösku eftir að hún hefur verið opnuð? ásamt fleiri spurningum. Þar gefur hann einnig góð ráð.
Einnig er vert að geta þess að fyrir þá sem ekki hafa keypt sér aðgang að öllum greinum þar, þá er í boði þriggja daga reynsluáskrift. Um að gera fyrir vínáhugafólk að kynna sér það.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt