Uncategorized
Freyðivín
Um áramót er tími freyiðvína. Þá hefur tíðkast að fagna nýju ári með því að skála í freyðandi veigum.
Á heimasíðu Winespectator hefur Dr. Vinny svarað nokkrum algengum spurningum um freyðivín og kampavín. Meðal spurninga eru: Er allt freyðivín kampavín? Af hverju er freyðivín borið fram í túlipanalöguðum glösum? Hve lengi er hægt að geyma freyðivínsflösku eftir að hún hefur verið opnuð? ásamt fleiri spurningum. Þar gefur hann einnig góð ráð.
Einnig er vert að geta þess að fyrir þá sem ekki hafa keypt sér aðgang að öllum greinum þar, þá er í boði þriggja daga reynsluáskrift. Um að gera fyrir vínáhugafólk að kynna sér það.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics