Uncategorized
Freyðivín
Um áramót er tími freyiðvína. Þá hefur tíðkast að fagna nýju ári með því að skála í freyðandi veigum.
Á heimasíðu Winespectator hefur Dr. Vinny svarað nokkrum algengum spurningum um freyðivín og kampavín. Meðal spurninga eru: Er allt freyðivín kampavín? Af hverju er freyðivín borið fram í túlipanalöguðum glösum? Hve lengi er hægt að geyma freyðivínsflösku eftir að hún hefur verið opnuð? ásamt fleiri spurningum. Þar gefur hann einnig góð ráð.
Einnig er vert að geta þess að fyrir þá sem ekki hafa keypt sér aðgang að öllum greinum þar, þá er í boði þriggja daga reynsluáskrift. Um að gera fyrir vínáhugafólk að kynna sér það.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Keppni5 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill