Uncategorized
Freyðivín
Um áramót er tími freyiðvína. Þá hefur tíðkast að fagna nýju ári með því að skála í freyðandi veigum.
Á heimasíðu Winespectator hefur Dr. Vinny svarað nokkrum algengum spurningum um freyðivín og kampavín. Meðal spurninga eru: Er allt freyðivín kampavín? Af hverju er freyðivín borið fram í túlipanalöguðum glösum? Hve lengi er hægt að geyma freyðivínsflösku eftir að hún hefur verið opnuð? ásamt fleiri spurningum. Þar gefur hann einnig góð ráð.
Einnig er vert að geta þess að fyrir þá sem ekki hafa keypt sér aðgang að öllum greinum þar, þá er í boði þriggja daga reynsluáskrift. Um að gera fyrir vínáhugafólk að kynna sér það.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla