Markaðurinn
FreyðiGlíma af bestu gerð
Það er komið að skemmtilegasta kaffiviðburði ársins! FreyðiGlíma er útsláttarkeppni í LatteArt, að vanda er nóg af veigum í boði Eldgos frá CCEP og kaffi frá Chaqwa.
Húsið opnar 19:30 hjá Expert að Draghálsi 18-26 þann 29. ágúst, en gleðin heldur áfram þar til að búið er að hella í síðasta bollann!
Valdar vörur verða á afslætti fyrir þá sem vilja næla sér í gæðavörur á góðu verði.
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Facebook viðburður hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn1 dagur síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






