Markaðurinn
FreyðiGlíma af bestu gerð
Það er komið að skemmtilegasta kaffiviðburði ársins! FreyðiGlíma er útsláttarkeppni í LatteArt, að vanda er nóg af veigum í boði Eldgos frá CCEP og kaffi frá Chaqwa.
Húsið opnar 19:30 hjá Expert að Draghálsi 18-26 þann 29. ágúst, en gleðin heldur áfram þar til að búið er að hella í síðasta bollann!
Valdar vörur verða á afslætti fyrir þá sem vilja næla sér í gæðavörur á góðu verði.
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Facebook viðburður hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí