Markaðurinn
FreyðiGlíma af bestu gerð
Það er komið að skemmtilegasta kaffiviðburði ársins! FreyðiGlíma er útsláttarkeppni í LatteArt, að vanda er nóg af veigum í boði Eldgos frá CCEP og kaffi frá Chaqwa.
Húsið opnar 19:30 hjá Expert að Draghálsi 18-26 þann 29. ágúst, en gleðin heldur áfram þar til að búið er að hella í síðasta bollann!
Valdar vörur verða á afslætti fyrir þá sem vilja næla sér í gæðavörur á góðu verði.
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Facebook viðburður hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






