Það er hún Helga Sörensdóttir sem er fulltrúi okkar Freistingarmanna í raunveruleikaþáttaröðinni Íslenski Bachelorinn. Helga er hörkuduglegur matreiðslunemi á Nordica Hótel. Það verður gaman að fylgjast með...
Eiganda skipti urðu á Cafe Adesso í sumar, nýir eigendur eru Elís Árnason matreiðslu og kjötiðnaðarmeistari, Eggert Jónsson bakara og konditormeistari og Þórhallur Arnórsson framleiðslumeistari. Eggert...
Kæru Freistingafélagar! Á síðasta fundi var lagabreyting á 6.gr.laga Freistingar samþykkt og hljóðar hún þannig nú: 6.gr. a)Árgjald í Freistingu er 8.000.- kr. sé greitt með...
Klúbbur Matreiðslumeistara ásamt mökum kom í heimsókn til Jóhanns Ólafssonar & Co, þriðjudaginn 4. okt, áður en haldið var austur fyrir fjall og snæddur kvöldverður á...
Ísafjarðarbær greiðir fæði starfsmanna bæjarskrifstofunnar meira niður en fæði grunnskólabarna. Fæði starfsmanna bæjarskrifstofu er fyrir vikið töluvert ódýrara en fæði grunnskólabarna. Við rekstur mötuneytis Stjórnsýsluhússins er...