Það verður sannkölluð klakahátíð núna um helgina á Akureyri. Akureyri hefur fengið þann titil að vera kölluð Vetrarmiðstöð Íslands og nú um helgina ætla þeir félagar...
Íslendingar og Norðmenn eiga eitt sameiginlegt, hátt matvöruverð. Verð á matvörum í verslunum á Íslandi er 42 prósentum hærra á Íslandi og 38 prósentum hærra í...
Reykingar verða bannaðar á veitinga- og skemmtistöðum, eins og annars staðar innanhúss þar sem fólk kemur saman, frá og með 1. júní 2007, samkvæmt nýju frumvarpi...
Jólafundur Vínþjónasamtaka Íslands verður þann 19. desember næstkomandi á Fjalakettinum – Hótel Centrum Stefán Guðjónsson hefur sett saman glæsilegan matseðil fyrir þennan fund: Hangikjötstartar – Kengúrukjöt –...
Vörurnar frá Niðursuðuverksmiðjunni Ora hefur verið til margra ára á borðum landsmanna yfir hátíðirnar eða allt frá stofnun fyrirtækisins árið 1952, t.a.m. Jólasíldin, grænu baunirnar, rauðkálið,...