Ensku stjörnukokkarnir Gordon Ramsey, sem m.a. stýrði sjónvarpsþættinum Hell’s Kitchen, og Jamie Oliver, sem er hvað þekktastur fyrir sjónvarpsþátt sinn Kokkur án klæða hafa verið sýknaðir...
Maðurinn sem vermir 21 sæti á lista Forbes, yfir ríkasta fólk heims, og eigandi Chelsea fótboltaliðsins, Roman Abramovich er sagður hafa hug á að eignast Castello...
Þrátt fyrir að mikill hluti áfengis sé keyptur inn til landsins í Bandaríkjadölum hefur það ekki skilað sér til neytenda í lækkuðu vöruverði. Sterkt gengi krónunnar...
Þátturinn „Lítill heimur“ í gærkveldi fjallaði um Bocuse d’or matreiðslukepnina sem haldin er í Lyon í Frakklandi annað hvert ár, en hún er ein virtasta matreiðslukeppni...
Í lok síðasta árs valdi Gambero Rosso, vínbiblían ítalska, Arnaldo Caprai víngerðarmann ársins 2006. Þetta er einn mesti heiður sem víngerðarmanni á Ítalíu hlotnast. En Capari hefur hafið...