Undanfarin ár hafa verið hagstæð ítalskri víngerð ef undan er skilið hið erfiða ár 2002. Vínáhugamenn bíða spenntir eftir því hvernig uppskera síðasta hausts kemur út...
Vín frá Puglia-héraði á syðsta odda Ítalíu hafa náð miklum vinsældum á Norðurlöndum allra síðustu ár. Fjöldamörg vín hafa komið fram á sjónarsviðið en það vín...
Haft var eftir heimild á heimasíðu Klúbb Matreiðslumeistara um að Alfreð Ómar Alfreðsson hefði verið dómari í undankeppni í „Matreiðslumaður ársins 2006“ en svo var ekki. Haft...
Í gær miðvikudaginn 18 janúar fór fram undankeppni fyrir keppnina Matreiðslumaður ársins og þeir fimm sem keppa um titilinn „Matreiðslumaður ársins 2006“ eru í stafrófsröð: Björn Bragi Bragason –...
Sérfræðingar, sem forsætisráðherra fól að taka út ástand húsnæðis Hótel Valhallar á Þingvöllum, leggja til að það verði rifið, annaðhvort allt eða að hluta til. Ríkisstjórnin...