Nemakeppnin í matreiðslu og framreiðslu árið 2006 fer fram í Fífunni á sýningunni Matur 2006, fimmtudaginn 30. mars nk. Sækið umsóknareyðublaðið hér. Skila þarf umsókn til...
Forseti flutti fyrirlestur um framtíð íslensks landbúnaðar á Fræðaþingi landbúnaðarins þann 2 febrúar 2006 Í ræðu sinni segir hann meðal annars um Hátíðarkvöldverð Klúbb Matreiðslumeistara og...
Íslensku vigtarráðgjafarnir og veitingahús Nings hafa undirritað samstarfssamning um framleiðslu og dreifingu á tilbúnum réttum, sem uppfylla nákvæma staðla Íslensku vigtarráðgjafanna (stundum nefndur Danski kúrinn) ,samningur...
1. Febrúar 2006 var keppnin um Matreiðslumann ársins haldin í Vörldskulturmusseet i Gautaborg. Sigurvegari var Peter J. Skagström frá Mat og Vin pá Stolpaberg og var...
Georges Blanc rekur staði í Lyon, Mácon, Bourg-en-Bresse og Vonnas í Frakklandi og hefur verið með 3 Michelin stjörnur síðastliðin 25 ár. Hann hefur auk þess...