Banvænn sveppur breiðist út um allt Panama og drepur lífverur sem lifa bæði á landi og í vatni. Sveppurinn gæti útrýmt þjóðartákninu, gylta frosknum. Sérfræðingur hjá...
Nefnd, sem Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra skipaði eftir áramótin til þess að móta tillögur um lækkun matvöruverðs, hefur haldið tvo fundi. Hann vonast til þess að nefndin...
Geitastofninn á Íslandi er í útrýmingarhættu og eru nú aðeins 350 geitur í landinu, að sögn Bændablaðsins. Geitabændur fá greidda verndarstyrki á hverja geit, en það...
Matar- og skemmtihátíðin „Food and Fun “ verður haldin á Íslandi í fimmta sinn dagana 22.-26. febrúar næstkomandi. Hátíðin er haldin í samstarfi Icelandair, Reykjavíkurborgar og...
Sett hefur verið upp síða sem inniheldur öll úrslit hjá Íslensku keppendum í Bocuse d´Or allt til ársins 1999. Árið 1999 var í fyrsta sinn sem...