Undirbúningur er nú í fullum gangi fyrir Norrænu nemakeppnina, en keppnin verður haldin á sýningunni Matur 2006. Fréttamaður freisting.is hafði samband við þjálfara matreiðslunema, hana Hrefnu...
Vínbúðin í Garðheimum var opnuð í dag 21.mars kl. 11.00. Vínbúðinnni í Mjódd var lokað í gær og lýkur þá 18 ára starfsemi Vínbúðarinnar í Mjóddinni formlega, en hún var...
Hótel og Matvælaskólinn kemur til með að vera á sýningunni Matur 2006 með kynningu á starfsemi skólans ofl. Þar verða nemendur úr 4 greinum skólans, þ.e.a.s. matreiðslu,-,...
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður við Ármúla 21 og ber hann heitið Central Reykjavík – „Alltaf gott“....
Undankeppnin var í skriflegt próf, skrifleg blindsmökkun á tvemur vínum þar sem þarf að lýsa vínunum eins ýtarlega og hægt er og að lokum að reyna að...