Kæru kollegar, um leið og ég ætla að þakka Smára V. Sæbjörnssyni kærlega fyrir gríðarlega öflugt og óeigingjarnt starf í þágu Freistingar í formannstíð sinni vil...
Smári V. Sæbjörnsson hefur sagt upp störfum eftir 11 ára starf sem formaður Freistingar. Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumaður, hefur tekið við formennsku Freistingar. Fjölmennur fundur var haldinn...
Sælkeradreifing gerði styrktarsamning við Landslið matreiðslumanna í dag og gildir samningurinn í fjögur ár. Freisting.is hafði samband við framkvæmdarstjóra Sælkeradreifingu, hann Kristinn Vagnsson og spurði hvernig...
Bjarni Gunnar Kristinsson, matreiðslumaður hefur verið duglegur í gegnum tíðina að taka upp á vidéó af hinum ýmsum viðburðum. Til að byrja með, þá hefur hann...
Þrettán klukkustundum á undan okkur eru félagarnir Gissur Guðmundsson og Bjarki Hilmarsson úr stjórn KM á heimsþingi í Auckland á Nýja-Sjálandi, en með þeim í för...