Þessa viku eru gestir í heimsókn í Hótel- og matvælaskólanum. Er um að ræða einn kennara, Marie Mårtensson, og fjóra nemendur hennar frá Burgårdens Utbildningscentrum í...
Burgundy, Chablis, Champagne, Chianti… Notkun 17 evrópskra vínheita í Bandaríkjunum hefur nú verið takmörkuð skv. samningi Evrópubandalagsins og Bandaríkjanna sem staðfestur var 10 mars. Í staðinn...
Nú er fyrirséð að engin vínsýning verður á sýningunni Matur 2006. Stjórn Barþjónaklúbbs Íslands hefur því ákveðið að Íslandsmeistaramót barþjóna verður ekki haldið á sýningunni eins fyrr hafði...
Undirbúningur er nú í fullum gangi fyrir Norrænu nemakeppnina, en keppnin verður haldin á sýningunni Matur 2006. Fréttamaður freisting.is hafði samband við þjálfara matreiðslunema, hana Hrefnu...
Vínbúðin í Garðheimum var opnuð í dag 21.mars kl. 11.00. Vínbúðinnni í Mjódd var lokað í gær og lýkur þá 18 ára starfsemi Vínbúðarinnar í Mjóddinni formlega, en hún var...