Í undirbúingi er sala á einu af helstu vínhúsum í Sauternes, Chateau Guiraud, eftir því sem decanter.com hefur komist að. Þessi 128 hektara eign, sem staðsett...
Að þessu sinni valdi Stefán Guðjónsson, vínþjónn, Austurríksa vínið, Dinstgut Loiben, Loibner Schutt Gruner Veltliner 2004 sem kaup mánaðarins á heimasíðu sinni, Smakkarinn.is. Austurrísk vín hafa...
Landslið uppvaskara kepptu á Norðurlandakeppni uppvaskara sem fram fór á Gastronord sýningunni í Stokkhólmi þann 25 apríl. Úrslit urðu þannig: að í uppvöskunarkeppninni sem var...
Fundur verður haldin miðvikudaginn 10 maí, kl; 17°° – ca. 18;30 að Stórhöfða 31, bakatil. Stjórn félaga og klúbba eru vinsamlegast beðnir að mæta. BarþjónaklúbburinnKlúbbur MatreiðslumeistaraFreistingVínþjónasamtökinKlúbbur...
Í maí hefti Gestgjafans er Moscato d’Asti Bricco Quaglia valið bestu kaupin sem sumarvín ársins. Á heimasíðu innflytjandans, Vín og matur.is má lesa það sem Þorri Hringsson hefur um...