Vín sem forseti Frakklands, Jacques Chirac, safnaði í borgarstjóratíð sinni í París, var boðið upp á uppboði í París í dag. Höfðu margir beðið uppboðsins í...
Dagana 2. til 8. október var ég undirritaður og Gissur Guðmundsson, Norðurlanda og Evrópuforseti matreiðslumanna við dómarastörf í Moskvu á risastórri matvæla og tækjasýningu sem heitir...
Myndir frá Alþjóðlegi kokkadegi eru komnar inn á vef Jóns Svavarssonar ljósmyndara. Einungis eru 4 myndir þar nú, en þeim á eflaust eftir að fjölga. Kíkið...
Mynd tekin frá Alþjóðlega dag Matreiðslumanna sem var haldin hér á Íslandi í fyrsta sinn, 20 október 2004. Hér sést mörgum kunnugur hann Guðmundur Guðmundsson, fagkennari...
Slow food og Terra Madre samtökin hafa valið áhugaverðustu svæðisbundnu veitingastaði heims til að koma saman á risa matarráðstefnu í Torino á Ítalíu dagana 26. til...