Í sumar opnar nýr baðstaður, Laugarás Lagoon, í Laugarási við bakka Hvítár. Um er að ræða glæsilegt baðlón á tveimur hæðum með fossi sem gestir geta...
Vetrarmatarmarkaður Íslands verður haldinn helgina 8 -9 mars á jarðhæð í Hörpu, þar sem íslenskar matarhetjur koma saman til að fagna gæðum og fjölbreytni matvæla. Viðburðurinn...
Matvælastofnun varar við neyslu á Nina Internationar muldum melónufræjum frá Ghana sem Lagsmaður ehf. flytur inn vegna gruns um örverumengun. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit...
Miðvikudaginn 12. mars mun bakari og konditor á vegum DreiDoppel koma og vera með sýnikennslu í kökugerð og kökuskreytingum. Námskeiðið hefst kl. 13:00 og er til...