Nú styttist í jólin og landsmenn hlakka til góðra máltíða þar sem hangikjöt er fastur liður. Oft vakna spurningar um hvernig best sé að nýta afganga...
Íslenskum barþjónum gefst nú einstakt tækifæri til að taka þátt í hinni alþjóðlegu barþjónakeppni The Vero Bartender sem haldin er af Amaro Montenegro. Keppnin hefur á...
Útgáfan 25 Best Chefs – Iceland er komin út og varpar ljósi á hæfni, sköpunarkraft og ástríðu íslenskra matreiðslumeistara víðs vegar af landinu. Í bókinni má...
Matvælastofnun varar við neyslu á Taðreyktri bleikju og Reyktum silungi frá Hnýfli ehf. vegna þess að það greindist Listeria monocytogenis yfir mörkum í vörunni. Fyrirtækið hefur...
Bako Verslunartækni býður gestum til notalegrar kvöldstund í verslun fyrirtækisins að Draghálsi 22 í Reykjavík miðvikudaginn 26. nóvember milli klukkan 17 og 20. Tilefnið er sérstök...