Heimsmeistaramótið í kokteilagerð, World Cocktail Championship (WCC) 2025, er nú formlega hafið í hinni sögulegu Kólumbísku borg Cartagena. Þar eru saman komnir barþjónar frá 97 löndum...
Svartir dagar í ProGastro. Tilboðin gilda frá 21. nóvember til 1. desember 2025. Endilega skoðaðu tilboðin á heimasíðu okkar og kynntu þér úrvalið.
Nú á dögunum fór fram alþjóðleg keppni í kjötiðn í borginni Chur í Sviss. Ísland átti þar sinn fulltrúa, Ásbjörn Geirsson, sem keppti undir leiðsögn þjálfara...
Á samfélagsmiðlum auglýsir Titanicraft nú vörur sínar með mynd af Michelin-kokkinum Gunnari Karli Gíslasyni og fullyrðingu um að þær séu „Vottaðar af Michelin-stjörnu“. Það mátti skilja...
Nú styttist í jólin og landsmenn hlakka til góðra máltíða þar sem hangikjöt er fastur liður. Oft vakna spurningar um hvernig best sé að nýta afganga...