Veitingahús, kaffihús og barir um alla Reykjavík hafa tekið sumarið fagnandi og nú þegar hafa yfir 110 staðir í borginni fengið leyfi til að bjóða upp...
Einn áhrifamesti veitingastaður landsins síðustu ár, Slippurinn í Vestmannaeyjum, mun hefja sitt fjórtánda og jafnframt síðasta starfsár miðvikudaginn 21. maí. Þetta markar lok tímabils sem hefur...
Í kjölfar þess að súkkulaði frá Dúbaí vakti heimsathygli fyrir óvenjulega áferð og glæsilega framsetningu, hefur ný belgísk vara, Angel Hair Chocolate, tekið við sem nýjasta...
Verkfall hefur brotist út meðal starfsmanna kampavínsframleiðenda í eigu frönsku stórfyrirtækjanna LVMH Moët Hennessy Louis Vuitton og Pernod Ricard. Starfsmenn mótmæla lágum launahækkunum, skorti á bónusum...
Matgæðingar fá einstakt tækifæri til að upplifa matargerð á hæsta stigi þegar Kokkalandslið Íslands heldur glæsilegan Pop Up-viðburð á veitingastaðnum Fröken Reykjavík Kitchen & Bar föstudagskvöldið...