Félag um heimvinnslu landbúnaðarafurða verður stofnað í lok mánaðarins. Stefnt er að því að ferðamenn geti valið úr miklu úrvali landbúnaðarafurða sem hægt verði að kaupa...
Andreas Jacobsen og Jakob Már Harðarson Í dag bauð ISS veitingasvið til hófs í tilefni af opnun á nýju miðlægu eldhúsi. Er um algera byltingu að...
Viljum minna á að aðalfundur & árshátíð KM verður haldin á Hótel Hamri í Borgarfirði laugardaginn 3. maí 2008. Dagskráin auglýst nánar síðar. kveðjaNefndin
Mánudaginn 25.febrúar – miðvikudags 27. febrúar verður útsala á nokkrum uppítökutækjum og sýningareintökum. Útsalan verður í gamla húsnæði A.Karlssonar að Brautarholti 28 – bakhúsi, og verður...
Fundur hjá Ung Kokkum Íslands verður haldinn á þriðjudaginn 26. febrúar n.k., klukkan 15°° í Hótel og Matvælaskólanum. Fundurinn verður í sýnikennslueldhúsi skólans á annarri hæð. Fundarefni:...
Mjólka hefur fest kaup á matvælafyrirtækinu Vogabæ og hefur mjólkurstöð Mjólku verið flutt í verksmiðjuhúsnæði Vogabæjar við Eyrartröð 2a í Hafnarfirði. Vogabær og Mjólka munu halda...
Búið er að velja Köku ársins 2008. Jón Karl Stefánsson hjá Bæjarbakaríi í Hafnarfirði bar sigur úr býtum í keppni um Köku ársins sem Landssamband bakarameistara...
Nú er verðsprengja á Bravilor TH10 og THA10 kaffikönnum – 2,2 lítra vélum með hitabrúsa. Gott tækifæri til að ná sér í vandaða kaffivél á dúndur...
A.Karlsson hefur enn aukið vöruúrval sitt – nú með því að bæta hinum vönduðu Spiegelau glösum í vöruflóruna. Spiegelau hefur getið sér gott orð fyrir hágæða...
Fordrykkur; Gullið tár (citron vodki, gull, triplesec, dry martini) höfundurinn Bárður Guðlaugsson var bæði Islandsmeistari á Hótel Sögu og Heimsmeistari í Vinarborg árið1993 með þennan...
Þann 5. janúar var hinn árlegi Galakvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara haldinn. Að þessu sinni var kvöldverðurinn haldin á Grand hótel og var umgjörðin öll hin glæsilegasti. Jón...
Landsmenn hafa teygað kampavín sem aldrei fyrr í góðæri undanfarinna ára. Kampavínssala jókst um rösklega áttatíu prósent milli áranna 2003 og 2006. Íslendingum hefur löngum verið...