Landslið Íslands í matreiðslu stendur á tímamótum um þessar mundir og verið er að vinna í að skipa nýtt kokkalandslið. Landslið Íslands í matreiðslu er skipað...
Grand hótel Reykjavík verða með Pólska daga 27. apríl 3. maí, en þá kemur heimsfrægur matreiðslumeistari í heimsókn að nafni Robert Maklowicz. Robert verður með...
Hér ber að líta vídeó með Önnu Sophie þar sem hún steikir hörpuskel að hætti Normandí búa, en það sem ég vil benda á í þessu...
Meðal tækja er: Húddvél, eldavélar, ofnar, borð, stólar, kælar, djúpsteikingarpottar og fl og fl. Kíkið á heimasíðu okkar og sjáið úrvalið af notuðum tækjum með því að...
Skráningarfrestur í forkeppni fyrir keppnina um Matreiðslumann ársins 2009 sem haldin verður þann 2. maí næstkomandi í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi rennur út á morgun...
Föstudaginn 17. apríl næstkomandi, verður snillingurinn Mikael Jidenholm frá Ugglarps Grönt með kynningarfund á grænmetinu sem hann ræktar í Halland í Svíþjóð. Fundurinn verður á Hilton...
Úrslitakeppnin um titilinn Matreiðslumaður ársins 2009 í Svíþjóð fór fram í Lisebergshöllinni í Gautaborg 5. febrúar síðastliðinn. Það voru 6 matreiðslumenn sem kepptu til úrslita og...
Hér ber að líta vídeó þar sem Gordoninn lagar sína útfærslu á hinum klassíska rétt naut Wellington. Eitt langar mér að segja til snillinga sem telja...
Veitingastaðurinn 39 Steps í bænum Wilmslow í Englandi hefur tekið foie gras af matseðli hjá sér eftir að hafa sætt árás frá hópi róttækum dýraverndunar aðilum....
Nýlegt og ítarlegt viðtal við meistarann Nobu Matsuhisa á vef CNN, en þar talar hann hreinskilnislega um frægð sína, Nobu stórveldið og hvernig líf hans var...
Júlíus Garðar Júlíusson og Hr. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands Júlíus Garðar Júlíusson eða Júlli eins og hann er oft kallaður heldur úti skemmtilegri vefsíðu sem...
Sett hefur verið upp viðburðardagatal hér á freisting.is þar sem hægt verður að fylgjast með hvað framundan er. Fyrir önnur félög stendur til boða að...