Nú á dögunum opnaði veitingahúsið Brúin við Hafnargötu 26 í Grindavík. Eigendur Brúarinnar eru hjónin Inga Sigríður Gunnþórsdóttir og Ólafur Arnberg Þórðarson. Léttir réttir eru í...
Nú um síðustu helgi er búið standa yfir „Soft opening“ á Veitingastaðnum Múlaberg Bistro & Bar sem er staðsettur á Hótel Kea á Akureyri. Miklar breytingar...
Mörg bakarí á Íslandi auglýsa orðið Konditor í bæklingum eða firmamerkjum þrátt fyrir að enginn Konditor sé starfandi hjá fyrirtækjunum og vekur það upp þá spurningu...
Nú standa yfir postulínsdagar hjá Bako Ísberg ehf. Mikið úrval af hágæða postulíni frá Villeroy & Boch, Steelite, Figgjo, Brönnum og fleiri. Allar okkar vörur eru...
Búið er að fullmanna nýtt Kokkalandslið sem er skipað færustu matreiðslumeisturum landsins, tólf talsins. Hákon Már Örvarsson landsþekktur matreiðslumeistari var fyrir skömmu ráðinn faglegur framkvæmdastjóri liðsins....
Loksins er komið að því sem allir hafa beðið eftir. Klúbbur matreiðslumeistara hefur ákveðið dagsetningar á keppninni um Matreiðslumann ársins 2013. Keppnin verður að þessu sinni...
Í gær var haldin grillveisla hjá Icelandair Technical Service (ITS) en hjá fyrirtækinu starfa um 300 manns. Þegar allir vilja fá nýgrillaðan BBQ smurðan burger með...
Um 4 leitið um nóttina 15. október vorum við klár og stuttu seinna komu menn stjána babú og settu mig í börur og þar með hófst...
Hef margsinnis ekið fram hjá Forréttabarnum og lengi vel hef ég verið á leiðinni þangað inn og alltaf verið mjög forvitinn. Loksins lét ég verða að...
Keppnin um Gyllta Glasið 2013 var haldið í 13. sinn undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Í ár var verðflokkur vína í keppni frá 2.490 kr. til 3.500...
Nýr yfirkokkur hefur verið ráðinn á veitingastaðinn Aurora á Icelandair Hótel Akureyri. Það mun vera hann Ómar Stefánsson sem lærði fræðin sín í Danmörku á veitingastaðnum...
Jamie Oliver setti í dag 17. maí í London hátíðina „Matarbyltinguna“ eða Food Revolution. Hún var haldin í götunni við veitingastaðinn Fifteen og skemmtilegir réttir og...