Pallurinn á Húsavík kominn á fullt | Sniðugt konsept í sumar Veitingastaðurinn Pallurinn opnaði í fyrra 1. júní 2012 á þaki björgunarsveitarhússins á Húsavík. Einungis er...
Þann 30. maí 2013 lokaði Café Konditori Copenhagen á Grensásvegi dyrunum í síðasta sinn. Lauk þar með sögu þessa 16 ára bakarís og konditori sem stofnað...
Confrérie de la Chaîne des Rôtisseurs veislan var haldin 16. mars á Radisson Blue Royal hótel í Stavanger, en fyrr um daginn hafði farið fram „Jeunes...
Forsnar súpur unnar úr besta fáanlega grænmeti frá Oerlemans eru væntanlegar á markaðinn í næstu viku. Súpurnar eru merktar með „Clean Label“ sem þýðir að þær...
Meðal tegunda eru heimsfræg merki eins og J.Lohr í Kaliforníu, Tiger bjór frá Singapore og Fullers öl frá Bretlandi. J.Lohr var valinn vínframleiðandi Kaliforníu árið 2010...
Sverrir Halldórsson matreiðslumeistari og fréttamaður hér á freisting.is kemur hér með uppskrift af ferskum drykk sem hann kallar Jarðaberjaþeytingur og inniheldur meðal annars jógúrt, skyr, sítrónusafa,...
Nú er sumarið komið og júní tilboð okkar fjölbreytt og spennandi að vanda. Við bjóðum frábært verð á Gevalia kaffi, auk fjölbreytts úrvals af „bake-off“ vörum. ...
Í mars síðastliðnum opnaði veitingastaðurinn Lemon við Suðurlandsbraut 4a í húsi sem margir þekkja sem H.Ben húsið og er í enda jarðhæðar, en eigendur staðarins eru...
Veitingarstaðurinn MAR sem sækir áhrif sín frá suðuramerískum og evrópskri matargerð, er með sumarframkvæmdir í gangi, en MAR er í eigu Eldingu hvalaskoðun. Veitingastaðurinn MAR er...
Það er með mikilli ánægju sem við tilkynnum að Ísam hefur verið valið sem dreifingaraðili fyrir Sacla á Íslandi. Sacla býr við mjög góðan orðstír og...
Nú dögunum var greint frá að Freisting.is sé komið á Instagram með „hashtaginu“ #veitingageirinn og birtast þá allar myndir á forsíðunni. Góð viðbrögð hafa verið hjá...
Þekking okkar á vínum hefur tekið stórstígum framförum undanfarin ár. Kröfur manna til glasa tekur mið af því og leggja veitingamenn áherslu á að vera með...