Guðmundur Sigtryggson framreiðslumaður og Agnar Fjeldsted eru á fullum undirbúningi fyrir heimsmeistaramót Barþjóna IBA og óáfengri kokteilkeppni. Samhliða keppnunum er IBA ráðstefna, en hún hefst á...
Cava er nýr Mexikóskur veitingastaður við Laugaveg 28. Það eru matreiðslumennirnir Pétur Jónsson og Björgvin Mýrdal sem standa vaktina. Nánari umfjöllun mun birtast síðar. ...
Talið er að um 26.000 manns hafi sótt Dalvíkurbyggð heim um helgina í mildu og góðu veðri að venju en þar var Fiskidagurinn mikli haldinn hátíðlegur....
Anna og Kristján Þorsteinsbörn eigendur af Osushi við Borgartún og Pósthússtræti opnuðu í dag þriðja veitingastaðinn sem staðsettur er við Reykjavíkurveg 60 í Hafnarfirði. Staðurinn tekur...
Guðmundur Sigtryggson framreiðslumaður á Hilton Reykjavík Nordica og núverandi íslandsmeistari í kokteil mun keppa sem fulltrúi Íslands á Heimsmeistaramóti Barþjóna IBA. Heimsmeistaramótið verður haldið 16. –...
Kælibrautir, grænmetiskvarnir, töfrasprotar ofl. á frábæru verði. Alltaf eitthvað nýtt og spennandi hjá strákunum. Verið velkomin í heimsókn. Opið alla virka daga frá 9-17. Sími 540-3550...
Þeir veitingastaðir sem meina börnum aðgang eftir klukkan 19°° á kvöldin fer fjölgandi, en ástæðan fyrir banninu er að koma á móts við þá gesti sem...
Þau Hjónin Sandra Guðmundsdóttir og Magnús Magnússon, hafa verið í Hamraborginni í Kópavogi með Café Retro þar til nú nýlega, að þau fluttu reksturinn vestur á...
Hefur grillið staðið óhreyft í allt sumar eða er búið að vera grilla alveg villt og galið? /Sverrir Twitter og Instagram: #veitingageirinn
Gerð var könnun hjá lesendum veitingageirans um það hvort kokteilar séu keyptir þegar farið er út að borða og var útkoman nær jafnt, eða 51 %...
Það var einn laugardaginn sem ég mætti á veitingastaðinn Satt á Reykjavík Natura Hotel. Var maður spenntur hvernig dögurðurinn væri, þar sem maður hafði heyrt gott...
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður sýnir hér uppskriftir af girnilegum réttum, andasalati og svo eftirétt með ferskum berjum, sykurpúðamús og rjómaost, sjón er sögu ríkari: Myndir:...