Keppnin Bakari ársins 2013 verður dagana 27. – 28. september næstkomandi í húsnæði Hótel- og matvælaskólans í Kópavogi (V37). Rétt til þáttöku hafa þeir, sem hafa...
Vorum að fá risahnífasendingu frá KAI, hnífar, brýni, hnífatöskur ofl. Kynnum einnig með stolti nýja hnífalínu: SEKI MAGOROKU COMPOSITE Series, sjón er sögu ríkari. Alltaf eitthvað...
Cronut kom fyrst á markaðinn hjá Ansel Bakery í New York í maí síðastliðinn, vinsældir á Cronut hefur stór aukist og langar biðraðir myndast hjá Ansel...
Nú í vikunni tók Hörpudiskur veisluþjónusta Hörpunnar við rekstri á veitingastaðnum Munnharpan sem staðsett er á fyrstu hæð Hörpunnar, en þetta staðfesti Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður...
Cafe Petite er flott og þægilegt kaffihús sem staðsett er á Framnesvegi 23 í Keflavík, í eigu Ágústs H. Dearborn og Katrínar Arndísar, en þau opnuðu...
Kokkanemarnir í Hörpu sýna hér á einfaldan hátt hvernig Sesar salatið er gert í Munnhörpunni. Hluti af Hörpu staffi sá um myndbandagerð: Binni Leó...
Joe & the juice opnaði formlega hér á Íslandi á annarri hæð í Kringlunni í gær klukkan 13:00 og rétt fyrir opnun hafði myndast röð og...
Nú styttist í keppnina Matreiðslumaður ársins 2013. Keppnin sem er haldin á vegum Klúbbs matreiðslumeistara verður dagana 27.-29. september í Hótel- og matvælaskólanum, MK Kópavogi. Forkeppnin...
K-bar er nýr veitingastaður á laugavegi 74, en núna standa yfir framkvæmdir á staðnum sem áætlað er að ljúki á næstum vikum. K-bar tekur um það...
Sumarævintýri suZushii í IÐU er senn að ljúka og nú fer hver að verða síðastur að heimsækja okkur í IÐU húsið Lækjargötu. …tilkynnir suZushii á facebook...
Þráinn Freyr Vigfússon, fyrirliði Landsliðs íslenskra matreiðslumeistara, hefur hafið störf sem matreiðslumeistari hjá Bláa Lóninu. Þráinn er á meðal fremstu matreiðslumeistara Evrópu, en hann hefur náð...
Forkeppni í Íslandsmóti matreiðslu- og framreiðslunema 2013 verður haldin 19. september og þeir fimm nemendur sem fá flest stig í forkeppninni í matreiðslu og framreiðslu vinna...