Fulltrúi frá þessu fræga víngerðarhúsi Mr. Bernard Georges mun leiða gesti í gegnum Beaujolais og Maconnais ásamt því að segja frá hinum ýmsu víntegundum sem framleiddar...
Veitingastaðurinn Linda steikhús á Akureyri hættir rekstri, en staðurinn opnaði 23. september 2011 og hefur verið til sölu í þó nokkurn tíma. Eigendur voru þau Júlía...
Það var margt um manninn er fréttamann bar að garði í nýju fisk verslunina á Akureyri. Búðin sem um ræðir ber nafnið „FISK kompaní sælkeraverzlun“ og...
Þetta lag varð vinsælt með hljómsveit sem heitir Sálin hans Jóns míns fyrir 25 árum eða svo og er ennþá geysivinsælt og í tilefni þeirra tímamóta...
Rizzo pizza á Grensásvegi var lokað á miðvikudaginn síðastliðinn og hófust niðurrif og framkvæmdir strax, en stefnt er að opna nýjan veitingastað sem hefur fengið nafnið...
Uppákoman „A Taste of Iceland in New York 2013“ eða upplifðu íslenska menningu sem hófst í gær og stendur til 6. október næstkomandi í New York,...
Úlfar Finnbjörsson verður með hið margumtalaða villibráðahlaðborð á Grand hóteli þann 4. og 5. október n.k. Við fórum og hittum meistarakokkinn og spurðum nokkurra spurninga um...
Nú nýlega hóf Metro að bjóða upp á dögurð á laugardögum og sunnudögum og fór ég um síðastliðna helgi og prófaði hann. Boðið er upp á...
Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Grillinu á Hótel Sögu, fór í heimsókn í sveitina og ræddi við Sigurbjörn Hjaltason sauðfjárbónda á Kiðafelli. Sigurður og Atli Þór Erlendsson...
Franski Michelinstjörnu kokkurinn Philippe Girardon kemur sérstaklega til landsins til að elda fyrir gesti á hátíðarkvöldverði Fransk-íslenska viðskiptaráðsins. Mikið verður lagt í matinn og hráefnið. Það...
Þeir á Holtinu buðu vefklúbbsfélögum tilboð sem ekki var hægt að neita, en boðið var upp á fimmtudags – föstudags- og laugardagshádegi og eins og áður...
Hótelið sem mun rísa við Hörpuna verður fyrsta 5 stjörnu hótelið á Íslandi, en Bala Kamallakharan, sem er í forsvari fyrir fjárfestahópinn Auro Investment Partners hér...