Á heimasíðu Kaffibarþjónafélagsins má lesa ítarlega samantekt á degi tvö á Nordic Barista Cup (NBC) sem haldin er í Osló, en umfjöllunina er hægt að lesa...
Beikonhátíðin „Bacon Reykjavík Festival“ fór fram á Skólavörðustíg í dag og er þetta í þriðja skipti sem þessi hátíð er haldin. Fjölmörg veitingahús buðu upp á...
Á fimmtudaginn 29. ágúst s.l. fór fram kokteilkeppni á Kjarvalsstöðum sem Meet in Reykjavík og Ísland – allt árið stóðu fyrir. Uppleggið var að blanda drykk...
Það er ekki á hverjum degi sem ný íslensk vínbók kemur út og að því tilefni var útgáfugleði á Vínbarnum í gær fimmtudaginn 5. september þar...
Fyrstu myndir frá Nordic Barista Cup (NBC) eru að berast, en ráðstefnan hófst í gær og er haldin í tíunda skiptið og að þessu sinni í...
Það var margt um manninn þegar Lemon fagnaði haustinu með kynningu á nýjum sælkeraréttum á matseðli. Þar voru þrjár tegundir af bláberjadjús þar sem notuð eru...
Kynningin var í samstarfi við þýsku verslunarkeðjuna Frischeparadies í Berlín. Haldin var 300 manna veisla sem liður í kynningarátaki á íslenskum vörum sem eru á boðstólunum...
Rekstur Pylsuvagnsins á Selfossi var rekinn með 6 milljóna króna hagnaði á síðasta ári samkvæmt ársreikningi fyrirtækisins. Pylsuvagninn var einnig rekinn með hagnaði árið 2011 en...
Fyrsti félagsfundur KM á þessum vetri var haldinn í gær í Hótel- og matvælaskólanum í MK þar sem boðið var upp á kvöldverð útskriftarnemenda. Góður rómur...
Hver dagur Nordic Barista Cup (NBC) snýst um tiltekið efni og fjölluðu fyrirlestrar þessa fyrsta dags um þjónustuhliðina. Áður en kom að fyrirlestrunum voru allir teknir...
Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn á Múlaberg Bisto & Bar á Hótel KEA, þriðjudaginn 10. september kl. 18:00. Dagskrá: 1. Fundur settur. Vetrarstarfið kynnt 2. Fundargerð...
Keppnin og ráðstefnan Nordic Barista Cup (NBC) er haldin í tíunda skiptið, að þessu sinni í nýlega opnuðum matarmarkaði í Osló sem heitir Mathallen. Auk fyrirlestra...