Okkur á veitingageirinn.is var boðið að taka út áðurnefnt borð og fer hér lýsing á því sem fyrir augu bar og hvað kitlaði bragðkirtlana. Er komið...
Í gær var haldin nemakeppni milli matreiðslunema á veitingastöðum á Akureyri á sýningunni Matur-inn 2013 og þemað var “Eldað úr firðinum”. Grunnhráefnið var þorskhnakki, rófur, gulrætur,...
Ingibjörg Ringsted framkvæmdarstjóri Lostætis á Akureyri sigraði keppnina Dömulegur eftirréttur sem haldin var á sýningunni Matur-inn 2013 í gær. Sýningin hófst á föstudaginn síðastliðinn í Íþróttahöllinni...
Lífið er yndislegt og býður alltaf upp á helling af óvæntum uppákomum, eða allavega svona þegar horft er til baka. Þegar Freisting hringdi til mín í...
Í dag laugardaginn 12. október 2013 verða tvær keppnir haldnar á sýningunni Matur-inn 2013, en það eru nemakeppni og hefst hún klukkan 13:00 og keppnin Dömulegur...
Fyrri dagurinn á MATUR-INN fór fram í gær föstudag í Íþróttahöllinni á Akureyri. Um 30 sýnendur taka þátt í sýningunni allt frá smáframleiðendum og upp í...
Garri heildverslun, sem fagnar 40 ára afmæli sínu á þessu ári, bauð starfsfólki og mökum í árshátíðarferð til Belgíu í lok september. Tveir af stærstu birgjum...
Sýningin MATUR-INN 2013 á Akureyri hefst í dag föstudag kl. 13 og stendur til kl. 20 í kvöld. Ein keppni er í dag á vegum Klúbbs...
Mikil leynd hvílir yfir Íslenska Omnom Chocolate súkkulaðinu sem fer í sölu á völdum stöðum á Höfuðborgarsvæðinu fyrir jól. Þeir sem standa að baki Omnom Chocolate...
Ný afstaðin er Norðurlandakeppni í smáframleiðslu matvæla sem haldin var í Östersund í Svíþjóð. Til keppninnar bárust um 600 vörur í ýmsum flokkum. Af þeim 40...
Innan næstu 7 ára stefnir í að kakóbaunir, lykilhráefni súkkulaðis, verði uppurnar vegna aukinnar eftirspurnar sem framleiðendur anna ekki. Við þessu vöruðu sérfræðingar í kakóbaunaiðnaðnum á...
Íslandskynning var á mat, drykk og tónlist á vegum Iceland Naturally, dagana 3. – 6. október síðastliðinn. Nú hafa skilað sér myndir frá þessari uppákomu og...