Það styttist í herlegheitin að TRIO opnar við Austurstræti 8, en formleg opnun verður 1. nóvember næstkomandi. Í meðfylgjandi myndbandi sem birt var á facebook síðu...
Íbúi í Suðaustur Portlandi í Bandaríkjunum glímir við óvenjulegt vandamál, en í hverfinu hans eru fjölmörg veitingahús og eru matreiðslumenn iðnir við það að tína illgresi...
Um síðastliðna helgi opnaði nýtt veitingahús sem hefur fengið nafnið Þula Café – Bistro og er staðsett í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík, en eigendur eru þau...
Eftirfarandi er listi yfir þá keppendur í Eftirréttur ársins 2013, en keppnin verður haldin á sýningunni Stóreldhúsið þann 31. október á Hilton Nordica Hótel. Úrslit og...
VOX Restaurant býður í magnaða matarveislu 30. október til 2. nóvember næstkomandi þar sem Jakob Mielcke yfirmatreiðslumeistari og meðeigandi Mielcke & Hurtigkarl sem talinn er einn...
Íslensk kjötsúpa var boðin gestum á Skólavörðustígnum nú á laugardaginn s.l., fyrsta vetrardag. Þetta er ellefta árið í röð sem vetri er fagnað á þennan hátt...
Um kvöldið lá leið okkar í Tryggvaskála, sem er elsta og frægasta húsið á Selfossi byggt 1890. Húsið hefur verið tekið í gegn og man ég...
Það er viss eftirvænting þegar Lavazza dagatalið er gefið út enda mikið í það lagt og er virkilega vel hannað og er þetta í 22. skiptið...
Það var góð tilfinning að koma aftur á Selfoss og fá sér að borða, fyrir valinu í hádeginu var staðurinn Kaffi Krús, en húsið sem staðurinn...
TRIO er nýr veitingastaður við Austurstræti 8. Eigendur eru Kolbrún Ýr Árnadóttir, Rósa Amelía Árnadóttir, hjónin Valdís Árnadóttir og Hafsteinn V. kristinsson og faðir Kolbrúnar, Rósu...
Á morgun laugardaginn 26. október fyrsta dag vetrar opna hjónin Júlíus Júlíusson og Gréta Arngrímsdóttir nýtt kaffihús og Bistro í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Á opnunardaginn...
MASH í London var á miðvikudagskvöldið sl. valinn veitingarstaður ársins af London Lifestyle Awards 2013. Þetta er sannarlega ótrúlega mikið afrek af veitingastað sem ekki hefur...