Elna María Tómasdóttir frameiðslumaður deilir nú sögu um eftirminnilegustu máltíð sína fyrir lesendur veitingageirans. Fyrst forvitnumst aðeins um hver Elna er, en hún lærði fræðin sín...
Þessi einstaki hamborgari hefur mjög sérstakt og afgerandi nafn. Hann er settur saman af mjög sérstöku tilefni og er skírður í höfuðið á vinsælu dægurlagi ,...
Alba E.H. Hough vínþjónn keppir á Evrópumóti Vínþjóna, á San Remo á Ítalíu næstkomandi helgi dagana 27. til 29. september 2013. Hver myndir þú telja að...
Nemakeppni í framreiðslu og matreiðslu fer fram laugardaginn 28. september í Hótel- og matvælaskólanum. Forkeppni var haldin á fimmtudaginn 19. september sl. og þeir fimm nemendur...
Október fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn 1. október næstkomandi í Ölgerðininni Grjóthálsi 7-11, klukkan 18:00. Fundurinn er boðsfundur þar sem félagsmenn eru hvattir til að bjóða...
Sjaldan eða aldrei hefur mánaðartilboð hjá fyrirtækjasviði SS litið eins vel út og núna í október. Má þar sérstaklega benda á grísa- og lambaliði en einnig...
Einhver ruglingur var hjá KM í skjali sem að félagið sendi út með hráefninu sem á að vera í úrslitakeppninni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 (MÁ)...
Progastro hefur undanfarið haldið brýninganámskeið þar sem farið er yfir brýningu á stein. Á námskeiðunum er einnig rætt um og farið í gegnum mismunadi týpur af...
Innnes ehf. hefur fest kaup á innflutningsfyrirtækinu Sælkeranum ehf. Sælkerinn hefur verið starfræktur frá árinu 2006 og sérhæfir sig í innflutningi og dreifingu á hágæða matvöru...
Bandaríska tímaritið Wine & Spirit hefur valið nýsjálenska vínhúsið Saint Clair Family Estate sem eitt af “vínhúsum ársins”. Á vegum tímaritsins eru árlega smökkuð og metin...
Menntaskólinn í Kópavogi hélt upp á 40 ára afmæli skólans 20. september. Á þriðja hundrað manns heimsóttu skólann af þessu tilefni. Meðal gesta voru fulltrúar nemenda,...
Styrktarkvöldverður Kokkalandsliðsins verður í Bláa lóninu 18. október kl. 19.00. Með því að mæta á kvöldverðinn er verið að styðja við bakið á Kokkalandsliðinu sem er...