Úlfar Finnbjörnsson, matreiðslumeistari, er rétt nefndur villti kokkurinn og hann er snillingur í að útbúa kræsingar úr villibráðinni. Hann mun skreyta hlaðborðið með ómótstæðilegum villibráðaréttum á...
Nú um helgina síðastliðna var veitingastaðurinn The Coocoo’s Nest í gömlu verbúðunum á Grandagarði óformlega opnaður og nú er allt klappað og klárt og opnunartíminn er...
Þá er þessari keppni lokið og var það vinur okkar svíinn Jon Arvid sem sigraði Evrópumót Vínþjóna sem haldin var nú um helgina á San Remo...
Borðstofan er nýtt veitingahús, í Hannesarholti, Grundarstíg 10, 101 Reykjavík sem opnaði í morgun klukkan 11:00. Borðstofan býður upp á ævintýraferð bragðlaukanna undir handleiðslu Sveins Kjartanssonar...
Stefán Kristjánsson og Kolbrún Guðmundsdóttir hafa selt Kaffivagninn á Grandagarði. Guðmundur Viðarsson og Mjöll Daníelsdóttir, kona hans, hafa keypt Kaffivagninn á Grandagarði. Þau Stefán Kristjánsson og...
Í tilefni þess að Garri á 40 ára afmæli á þessu ári bjóðum við Rogan Josh Karrýsósu 2,2 kg. á 40% afmælisafslætti. Er verðið þá aðeins...
Bjarni Gunnar Kristinsson hefur sett saman annað myndband sem sýnir réttina og starf dómara í blindsmakki í úrslitakeppninni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013, en eins og...
Í kvöld fór fram verðlaunaafhending vegna keppninnar um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 við hátíðlega athöfn í boði MATVÍS á Hilton Hótel og úrslit liggja nú fyrir:...
Í kvöld fór fram verðlaunaafhending vegna Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema 2013 við hátíðlega athöfn í boði MATVÍS á Hilton Hótel og úrslit liggja nú fyrir: –...
Í kvöld fór fram verðlaunaafhending í keppninni Bakari ársins 2013 við hátíðlega athöfn í boði MATVÍS á Hilton Hótel og úrslit liggja nú fyrir: 1. sæti...
Í gær fór fram Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema 2013 og seinni keppnisdagur hjá Bakari ársins 2013. Björn Ágúst Hansson fréttamaður veitingageirans var á staðnum og tók...
Í dag fór fram úrslitakeppnin um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 þar sem fimm matreiðslumenn kepptu en þeir voru: Ari Þór Gunnarsson – Fiskfélagið Gísli Matthías Auðunsson...