Sýningin MATUR-INN 2013 á Akureyri hefst í dag föstudag kl. 13 og stendur til kl. 20 í kvöld. Ein keppni er í dag á vegum Klúbbs...
Mikil leynd hvílir yfir Íslenska Omnom Chocolate súkkulaðinu sem fer í sölu á völdum stöðum á Höfuðborgarsvæðinu fyrir jól. Þeir sem standa að baki Omnom Chocolate...
Ný afstaðin er Norðurlandakeppni í smáframleiðslu matvæla sem haldin var í Östersund í Svíþjóð. Til keppninnar bárust um 600 vörur í ýmsum flokkum. Af þeim 40...
Innan næstu 7 ára stefnir í að kakóbaunir, lykilhráefni súkkulaðis, verði uppurnar vegna aukinnar eftirspurnar sem framleiðendur anna ekki. Við þessu vöruðu sérfræðingar í kakóbaunaiðnaðnum á...
Íslandskynning var á mat, drykk og tónlist á vegum Iceland Naturally, dagana 3. – 6. október síðastliðinn. Nú hafa skilað sér myndir frá þessari uppákomu og...
Eins og greint hefur verið frá þá hófst ný þáttarröð af Matur og menning á Sjónvarpstöðinni N4 mánudaginn síðastliðinn þar sem Júlíus Júlíusson fiskidagskóngur og Hallgrímur...
Samtök lífrænna neytenda og Verndun og ræktun (VOR) taka höndum saman og halda Lífræna daginn 2013 í Ráðhúsi Reykjavíkur á sunnudaginn, 13. október kl. 12:00 –...
Nú er fyrirliði íslenska landsliðsins í matreiðslu kominn til Seattle og kynnir íslenskar afurðir eins enginn sé morgundagurinn. Í þetta sinn er það Chef Brock Johnson...
Hið árlega Hrossablót í Hótel Varmahlíð verður haldið laugardagskvöldið 12. október næstkomandi klukkan 19:00, en þar mun Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari á Spírunni láta til sín...
Rauða húsið á Eyrarbakka ætlar að bjóða uppá nýjungar í haust og hefur sett saman nýjan þriggja rétta matseðil sem er sérstaklega hannaður með viskí...
Eftirréttakeppnin „Eftirréttur ársins” verður haldin fimmtudaginn 31. október á Hilton Nordica Hótel. Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori og bakaraiðn eða eru...
Ég er rosa stoltur og spenntur fyrir litlum súkkulaðidraum sem er orðinn að veruleika og ég er búinn að vera þróa með nokkrum góðum félögum í...