Það var í ágúst mánuði sem ég sá á vikuseðli hjá Höfninni að boðið var upp á kalkúna Milanaise, ég minnist þess ekki að hafa heyrt...
Hamborgarbúlla Tómasar í London, sem nefnist Tommi’s Burger Joint upp á engilsaxnesku, hóf nýverið að selja mjólkurhristinga framleidda úr íslenskri ísblöndu. Ísblandan er framleidd hjá Kjörís...
Skráning í keppnina Eftirréttur ársins 2013 – sem haldin verður 31. október næstkomandi á Hilton Nordica Hótel- hefur gengið framar öllum vonum og fara nú síðustu...
New Nordic Food býður 3-5 matarlistarmönnum á öllum Norðurlöndunum t.a.m. kokkum/hönnuðum að breyta tónum í bragð, hljómar furðulega? Eins og sagt er á engilsaxnesku (translate sound...
Lið Belgíu bar sigur úr býtum í fyrstu liðaheimsmeistarakeppni í blindri vínsmökkun. Danir urðu í öðru sæti og Englendingar í öðru. Philippe Ketelslegers, Filip Mesdom, Eric...
Okkur á veitingageirinn.is var boðið að taka út áðurnefnt borð og fer hér lýsing á því sem fyrir augu bar og hvað kitlaði bragðkirtlana. Er komið...
Í gær var haldin nemakeppni milli matreiðslunema á veitingastöðum á Akureyri á sýningunni Matur-inn 2013 og þemað var “Eldað úr firðinum”. Grunnhráefnið var þorskhnakki, rófur, gulrætur,...
Ingibjörg Ringsted framkvæmdarstjóri Lostætis á Akureyri sigraði keppnina Dömulegur eftirréttur sem haldin var á sýningunni Matur-inn 2013 í gær. Sýningin hófst á föstudaginn síðastliðinn í Íþróttahöllinni...
Lífið er yndislegt og býður alltaf upp á helling af óvæntum uppákomum, eða allavega svona þegar horft er til baka. Þegar Freisting hringdi til mín í...
Í dag laugardaginn 12. október 2013 verða tvær keppnir haldnar á sýningunni Matur-inn 2013, en það eru nemakeppni og hefst hún klukkan 13:00 og keppnin Dömulegur...
Fyrri dagurinn á MATUR-INN fór fram í gær föstudag í Íþróttahöllinni á Akureyri. Um 30 sýnendur taka þátt í sýningunni allt frá smáframleiðendum og upp í...
Garri heildverslun, sem fagnar 40 ára afmæli sínu á þessu ári, bauð starfsfólki og mökum í árshátíðarferð til Belgíu í lok september. Tveir af stærstu birgjum...