Þann 1. nóvember á föstudagsmorgni var ég mættur í hrekkjuvöku morgunverð á Sögu, en hótelið bauð upp á þess konar morgunmat 31. október og 1 nóvember....
Nú fer hver að verða síðastur að borða hjá Yesmine Olsson en hún býður upp á glæsilegt heilsuhlaðborð í hádeginu í Munnhörpunni veitingastaðnum í tónlistar- og...
Þjóðin kýs að sleppa við eldamennsku og einbeita sér að landsleiknum en Domino‘s hefur aldrei fengið jafn margar pantanir líkt og í kvöld, og þó hefur...
Í júlí sl. könnuðu fulltrúar Neytendastofu hvort verðmerkingar á veitingastöðum á höfuðborgarsvæðinu væru í samræmi við lög og reglur um verðmerkingar. Í lok september fylgdu starfsmenn...
Keppni í Toddies drykkjum verður haldin 26. nóvember næstkomandi á Vínbarnum og hefst klukkan 20:00. Keppendum er frjálst að koma með hvaða efnisinnihald sem þeir vilja,...
Mánaðartilboð Eggerts Kristjánssonar hf. er komið út með ýmsar vörur á frábærum verðum. Þar er að finna ýmsar kjötvörur á frábæru tilboði ásamt fínu meðlæti. Í...
Íslandsstofa tekur þátt á hótel- og veitingahúsasýningunni Igeho sem haldin verður í Basel í Sviss dagana 23. – 27. nóvember næstkomandi. Setja á upp þjóðarbás þar...
Innanhúsmót Kaffibarþjóna Kaffitárs var haldið í gær í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Stapabraut, Njarðvík. Níu keppendur mættu til leiks og komu margar skemmtilega framsetningar á drykkjum fram...
Skiptum á þrotabúi Hótel Sólar ehf. lauk á þriðjudaginn s.l., en ekkert fannst upp í 1.471 milljóna kröfur. Félagið átti meðal annars Hótel Akureyri í Hafnarstræti,...
Á samfélagsmiðlinum facebook er grúppa fyrir fagmenn í veitingageiranum sem hefur verið í starfrækt í rúmlega ár og eru oft á tíðum ansi fjörugar umræður um...
Þann 21. og 22. október síðastliðinn héldu þeir Tapasmenn upp á 13 ára afmæli staðarins, með því að bjóða upp á 10 vinsælustu tapasrétti staðarins í...
Hið árlega Stella Artois jólapartí var haldið hátíðlegt á Hótel Holti í síðustu viku og var þar að vanda margt um manninn. Partíið er haldið ár...