Um kvöldið lá leið okkar í Tryggvaskála, sem er elsta og frægasta húsið á Selfossi byggt 1890. Húsið hefur verið tekið í gegn og man ég...
Það er viss eftirvænting þegar Lavazza dagatalið er gefið út enda mikið í það lagt og er virkilega vel hannað og er þetta í 22. skiptið...
Það var góð tilfinning að koma aftur á Selfoss og fá sér að borða, fyrir valinu í hádeginu var staðurinn Kaffi Krús, en húsið sem staðurinn...
TRIO er nýr veitingastaður við Austurstræti 8. Eigendur eru Kolbrún Ýr Árnadóttir, Rósa Amelía Árnadóttir, hjónin Valdís Árnadóttir og Hafsteinn V. kristinsson og faðir Kolbrúnar, Rósu...
Á morgun laugardaginn 26. október fyrsta dag vetrar opna hjónin Júlíus Júlíusson og Gréta Arngrímsdóttir nýtt kaffihús og Bistro í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Á opnunardaginn...
MASH í London var á miðvikudagskvöldið sl. valinn veitingarstaður ársins af London Lifestyle Awards 2013. Þetta er sannarlega ótrúlega mikið afrek af veitingastað sem ekki hefur...
Á morgun laugardaginn 26. október á fyrsta vetrardegi er Íslenski kjötsúpudagurinn haldinn á Skólavörðustíg. Dagurinn sem er orðinn árlegur viðburður hefst klukkan 14:00 þar sem veitingahús...
Hjólabrettakappinn og hrekkjalómurinn Bam Margera giftist sinni heittelskuðu Nicole Boyd í Hafnarhúsinu í byrjun október. Þetta er áttunda skiptið sem að Bam heimsækir Ísland og hefur...
Nú um helgina 25. og 26. október verður sannkölluð sælkeraveisla á Strikinu á Akureyri þar sem tveir af færustu matreiðslumönnum íslands verða gestakokkar á Strikinu, en...
Verkefni lögreglu eru fjölbreytt og af ýmsum toga, eins og best sannaðist nú um helgina, þegar lögreglumenn voru kallaðir til vegna hungurverkja erlends ferðamanns á Suðurnesjum....
Á styrktarkvöldverði Kokkalandsliðsins sem haldið var í Bláa lóninu á föstudaginn 18. október s.l. stillti liðið sig upp fyrir myndatöku. Myndina tók Rafn Rafnsson. /Smári...
Og í tilefni þessa tímamóta, þá bauð staðurinn upp á 6 vinsælustu réttina á 12 ára gömlum verðum dagana 10. og 11. október. Ég skellti mér...