Nú styttist óðum í undankeppni Bocuse d’Or keppninnar í Evrópu sem haldin verður í Stokkhólmi 7. og 8. maí næstkomandi. Samkvæmt reglum keppninnar er það skilyrt...
Neytendastofa hefur sektað fimm verslanir og sjö veitingahús á höfuðborgarsvæðinu vegna ófullnægjandi verðmerkinga. Verslanirnar sem sektaðar eru um 50.000 krónur hver eru Couture á Laugavegi, Mýrin...
Janúartilboð Eggerts Kristjánssonar er komið út með glæsilegum tilboðum þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við hæfi. Þar er meðal annars að finna pasta...
Hann er staðsettur á Laugaveginum, þar sem áður var Frú Berglaug, staðurinn er franskt bistro og eru eigendurnir franskættaðir en búsettir á Íslandi. Ég skellti mér...
Allar þær fréttir sem voru á gamla freistingavefnum er hægt að nálgast á vefslóðinni gamli.veitingageirinn.is Einnig er hægt að nálgast gamla vefinn neðst til vinstri á...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica laugardaginn 4.janúar 2014. Ný skoðanakönnun hefur verið sett af stað og er hægt að taka þátt í...
Gerð var könnun hjá lesendum veitingageirans um hvaða matur var á boðstólum á aðfangadagskvöld og var Hamborgarhryggur sem fékk flest atkvæði eða 281. Rjúpur fengu 142...
Nú styttist óðum í árlegan Hátíðarkvöldverð klúbbsins okkar sem að þessu sinni verður haldinn laugardaginn 4.janúar næstkomandi á hótel Hilton. Nú haldinn í 27. sinn. Kvöldverðurinn...
Það var 19. desember síðastliðinn sem hún fékk orðuna afhenta af Drottningunni í Buckingham höllinni, en MBE stendur fyrir Member of the Order of the British...
Matgæðingurinn Yesmine Olsson hefur í rúman áratug verið búsett á Íslandi og kennt Íslendingum heilsurækt, dans og framkomu fyrir framan sjónvarpsvélar. Matreiðsla er þó hennar mesta...
Kvölddagskrá: Kl. 18:00 fordrykkur og nýársávarp Margrétar Danadrottningu Kampavín, Pol Roger Dyrnar opnaðar til Palmehaven, Louis XVI og Gallery. Kvöldverður borinn fram: Hummer – Rogn –...
Jólamatarmarkaðurinn var haldin helgina 14. og 15. desember s.l. í Hörpunni og komu um fimmtíu framleiðendur og bændur frá öllum landsfjórðungum saman til að selja og...