Þegar það spurðust út að allra hörðustu tölvuleikjanotendur mundu ekki hugsa sig tvisvar um að sleppa jólamáltíðinni til að þurfa ekki að hætta að spila tölvuleik...
Eigendur K-bar fengu heimsókn frá bóndanum sem býr til kaffið sem verður á boðstólum hjá þeim. „Hann heitir Luis Velez,“ segir Ólafur Örn Ólafsson á K-bar...
Í september síðastliðinn lokaði Sýslumaðurinn á Selfossi veitingastaðnum í Þrastalundi í Grímsnesi vegna þess að rekstraraðilar staðarins sem voru búnir að vera með opið í marga...
Nú var ég aftur mættur í tónlistarhöllina til að eiga góða kvöldstund og skyldi hún byrja á að smakka Indverskan matseðillinn að hætti Yesmin Olson sem...
Skemmtilegt og fyndið myndbrot af nýjustu kvikmynd af Prúðuleikurunum þar sem Gordon Ramsay og sænski kokkurinn fara í matreiðslukeppni. Sjón er sögu ríkari: Mynd: Skjáskot...
Í gær hittist starfsfólk Menntaskólans í Kópavogi og bakaði sörur saman undir styrkri stjórn Ásgeirs Þórs Tómassonar kennara í bakaraiðn. Meðfylgjandi myndir eru frá facebook síðu...
Það er allt að gerast hjá Sushi Samba eins og alla aðra daga hjá þeim. Jólaseðillinn er kominn í gang og það er seðill sem enginn...
Neytendastofa gerði könnun á ástandi verðmerkinga hjá 49 bakaríum á höfuðborgarsvæðinu í september sl. í kjölfar margra ábendinga frá neytendum. Skoðaði starfsmaður sérstaklega verðmerkingar í borði...
Matreiðslumeistarinn Charlie Bigham hefur þróað rétt sem samanstendur af gull laufum, humar, Alba jarðsveppum, Beluga kavíar og fisk sem hefur verið soðinn í kampavíninu Dom Perignon...
Veitingahúsið Dill hefur verið tilnefnt sem veitingahús ársins á Íslandi vegna norrænu keppninnar The Nordic Prize og tók Gunnar Karl Gíslason, veitingamaður við tilnefningunni við athöfn...
Frá því í september hefur einn maður skilið meira en 54 þúsund dollara í þjórfé víðsvegar um á veitingastöðum í bandaríkjunum. Enginn veit hver miskunnsami samverjinn...
Íslandsmót nema í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn verður haldið í íþróttahöllinni Kórinn í Kópavogi dagana 6. – 8. mars 2014, en höllin er staðsett við...