Laurent Perrier sem stofnað var árið 1812 er þekkt fyrir að halda í hinar gömlu hefðir kampavínshéraðsins. Þar fer hæðst virðing fyrir náttúrunni og hefðirnar í...
Við félagarnir áttum leið þangað um síðustu helgi, en staðurinn er þar sem Rizzo pizzur voru síðast þar, áður Heitt og Kalt, og Pizzahúsið svo einhverjir...
Eins og greint hefur verið frá þá urðu eigandaskipti á Kaffivagninum og nýir eigendur eru veitingahjónin Guðmundur Viðarsson matreiðslumeistari og Mjöll Daníelsdóttir. Kaffivagninn var stofnaður 1935...
Toddý keppnin sem haldin var á vínbarnum á vegum Barþjónaklúbbs Íslands og Vífilfells lukkaðist vel. Keppendur voru níu talsins og voru frá hinum ýmsu börum...
Ríkisstjórn í Kína hefur bannað alla þá rétti sem innihalda hákarla ugga í opinberum veislum, en hákarlasúpan hefur verið mjög vinsæl þar í landi. Sum hótel...
Fyrirtækið Pasta ehf. var stofnað árið 1994 og hefur frá stofnun þess reynt að koma með fjölbreytt vöruúrval sem aukið gæti fjölbreytni fyrir stóreldhús og mötuneyti....
Síðasta fimmtudag í nóvember er Þakkagjörðarhátíðin haldin og bar hana upp 28. nóvember þetta árið. Ég hafði ákveðið að fara á veitingastaðinn Satt á Reykjavík Natura...
Íslenskur fiskur, lambakjöt og skyr voru megin uppistaða þess íslenska hráefnis sem kynnt var á IGEHO sýningunni í Basel í Sviss í nóvember s.l. Þetta er...
Í nóvember var greint frá því að Ottó Magnússon og Guðmundur Þór Gunnarsson matreiðslumenn sem oftast eru kenndir við Humarhúsið, hafi selt Forréttabarinn við Tryggvagötu. Samningaviðræður...
Lokapróf og sveinspróf í matvælagreinunum verður dagana 9. til 12. desember 2013 í Hótel og matvælaskólanum. Sveinspróf í matreiðslu í kalda matnum er 9. og 10....
Á fimmtudaginn síðastliðinn hélt veitingastaðurinn RUB23 uppá 5 ára afmælisveislu staðarins og einnig var fagnað nýútkomnu matreiðslubók RUB23. RUB23 opnaði fyrst á Akureyri í júní árið...
Þetta verður svona „casual fine dining“ veitingastaður en við ætlum einnig að hafa hann svona stemningsstað því við erum líka með stóran bar , segir Óli...