Frá og með áramótum mun Menu-Veitingar annast veitingasölu í mataðstöðu nemenda og starfsfólks Keilis í Reykjanesbæ, en Skólamatur hefur haldið utan um þessa þjónustu undanfarin ár....
Við hér á Fiskfélaginu auglýsum eftir lærðum matreiðslumanni til að bætast í hópinn hjá okkur, um er að ræða fullt starf í skemmtilegu umhverfi. Einnig auglýsum...
Staffið á LAVA flott á því í dag.. Rúlluðum upp 340 manns í A la carte 😉 og allir í spari dressinu að sjálfsögðu. , sagði...
Það var núna milli jóla og nýárs sem ég þurfti að fara með drossíuna á verkstæði og var mættur þar klukkan 08:00, ég átti að vera...
Hér að neðan eru vinsælustu fréttir frá því að nýi vefurinn veitingageirinn.is opnaði í júlí s.l. Mikil aukning hefur orðið eftir að nýi vefurinn fór í...
Eins og fram hefur komið þá hefur yfirstjórn Bocuse d´Or keppninnar í Lyon óskað eftir því að Bocuse d´Or Akademía Íslands haldi undankeppni hér á Íslandi...
Rúnar Gíslason matreiðslumaður og eigandi Kokkarnir Veisluþjónusta gefur hér lesendum veitingageirans tvær uppskriftir af forréttum. Sævar Már Sveinsson framreiðslumaður og margfaldur Íslandsmeistari vínþjóna hefur valið vín...
Hilton Reykjavík Nordica skartar nú nýrri og ferskri ásýnd í framhaldi af glæsilegum endurbótum á jarðhæð hússins sem miða að því að skapa aukin þægindi fyrir...
Nú styttist óðum í undankeppni Bocuse d’Or keppninnar í Evrópu sem haldin verður í Stokkhólmi 7. og 8. maí næstkomandi. Samkvæmt reglum keppninnar er það skilyrt...
Neytendastofa hefur sektað fimm verslanir og sjö veitingahús á höfuðborgarsvæðinu vegna ófullnægjandi verðmerkinga. Verslanirnar sem sektaðar eru um 50.000 krónur hver eru Couture á Laugavegi, Mýrin...
Janúartilboð Eggerts Kristjánssonar er komið út með glæsilegum tilboðum þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við hæfi. Þar er meðal annars að finna pasta...
Hann er staðsettur á Laugaveginum, þar sem áður var Frú Berglaug, staðurinn er franskt bistro og eru eigendurnir franskættaðir en búsettir á Íslandi. Ég skellti mér...